Opnun sýningar í Nýlistasafninu 14. júlí 2006 17:00 Verk eftir Hildi Bjarnadóttur Laugardaginn 15. júlí kl: 17:00 opna listamennirnir Björk Guðnadóttir, Daníel Magnússon og Hildur Bjarnadóttir sýningar sínar í Nýlistasafninu á Laugarvegi 26. Björk Guðnadóttir er fædd í Reykjavík 1969. Að loknu stúdentsprófi nam hún klæðskurð við ESMOD í París og myndlist við fornámsdeild Atelier Hourdé. 1994 hóf hún nám við Oslo Kunstakademi og var einn vetur við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands sem skiptinemi, lauk M.A.gráðu frá Umea Konsthögskola Svíþjóð 1999 og hlaut viðurkenningu Umea Kommune. Tilvistarlegar hugleiðingar og mannlegt eðli er drifkrafturinn að listrænni vinnu hennar. Á sýningu hennar núna mun hún sýna innsetningu sem var hennar framlag í sýninguna Volcana, an Icelandic Panorama sem var sett upp í Winnipeg í Kanada í fyrra. Daníel Magnússon útskrifaðist úr Myndlistar og handíðaskólanum 1987 og hefur auk þess að starfa sem myndlistarmaður getið sér gott orð sem hönnuður. Hann mun á sýningu sinni núna sýna textaverk og vídeó. Hildur Bjarnadóttir er fædd í Reykjavík 1969. Hún stundaði nám við textíldeild Myndlista og handíðaskólans og framhaldsnám við nýlistadeild Pratt Institute í New York. Hún kallar sýningu sína Fleti. Hildur hefur vakið athygli fyrir verk sín sem hún vinnur á nýstárlegan hátt úr textílhefð og ögrar um leið hefðbundinni nálgun conseptlistamanna. Eða eins og listfræðingurinn Auður Ólafsdóttir segir í grein sinni um Hildi; "Strigaverk Hildar er án myndar, það er handverkið sjálft sem er verkið. Með því móti hefur Hildur í raun endaskipti á þeirri röksemdafærslu margra konseptlistamanna að efnisleg útfærsla verks sé aukaatriði." Hildur hefur hlotið fjölda viðurkenninga á ferli sínum og var nú fyrir skömmu tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna. Sýningin er opin frá miðvikudegi til sunnudags frá kl:13:00 - 17:00 og stendur til 6. ágúst. Lífið Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Laugardaginn 15. júlí kl: 17:00 opna listamennirnir Björk Guðnadóttir, Daníel Magnússon og Hildur Bjarnadóttir sýningar sínar í Nýlistasafninu á Laugarvegi 26. Björk Guðnadóttir er fædd í Reykjavík 1969. Að loknu stúdentsprófi nam hún klæðskurð við ESMOD í París og myndlist við fornámsdeild Atelier Hourdé. 1994 hóf hún nám við Oslo Kunstakademi og var einn vetur við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands sem skiptinemi, lauk M.A.gráðu frá Umea Konsthögskola Svíþjóð 1999 og hlaut viðurkenningu Umea Kommune. Tilvistarlegar hugleiðingar og mannlegt eðli er drifkrafturinn að listrænni vinnu hennar. Á sýningu hennar núna mun hún sýna innsetningu sem var hennar framlag í sýninguna Volcana, an Icelandic Panorama sem var sett upp í Winnipeg í Kanada í fyrra. Daníel Magnússon útskrifaðist úr Myndlistar og handíðaskólanum 1987 og hefur auk þess að starfa sem myndlistarmaður getið sér gott orð sem hönnuður. Hann mun á sýningu sinni núna sýna textaverk og vídeó. Hildur Bjarnadóttir er fædd í Reykjavík 1969. Hún stundaði nám við textíldeild Myndlista og handíðaskólans og framhaldsnám við nýlistadeild Pratt Institute í New York. Hún kallar sýningu sína Fleti. Hildur hefur vakið athygli fyrir verk sín sem hún vinnur á nýstárlegan hátt úr textílhefð og ögrar um leið hefðbundinni nálgun conseptlistamanna. Eða eins og listfræðingurinn Auður Ólafsdóttir segir í grein sinni um Hildi; "Strigaverk Hildar er án myndar, það er handverkið sjálft sem er verkið. Með því móti hefur Hildur í raun endaskipti á þeirri röksemdafærslu margra konseptlistamanna að efnisleg útfærsla verks sé aukaatriði." Hildur hefur hlotið fjölda viðurkenninga á ferli sínum og var nú fyrir skömmu tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna. Sýningin er opin frá miðvikudegi til sunnudags frá kl:13:00 - 17:00 og stendur til 6. ágúst.
Lífið Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira