Stórtónleikar með Gospelkór Reykjavíkur í Laugardalshöll í haust 3. júlí 2006 11:44 Föstudaginn 14. júlí tekur Sálin hans Jóns míns fram hljóðfærin á nýjan leik, eftir ríflega sjö mánaða orlof. Þá verður stillt upp á Nasa við Austurvöll og leikið af krafti inní sumarnóttina. Og það verður kraftur í Sálverjum það sem eftir lifir sumri, því á næstu vikum heldur sveitin tónleika vítt og breitt um landið. Þessum snarpa síðsumartúr lýkur formlega í Laugardalshöllinni 15. september, hvar haldnir verða stórtónleikar í samvinnu við Gospelkór Reykjavíkur. Verða þar flutt valin númer úr söngvasafni Sálarinnar, lög sem þykja hentug til flutnings með kórnum, sem og tvö ný lög sem verða frumflutt. Auk þess að hafa hinn öfluga og rómaða kór til fulltingis, verða Sálverjum til aðstoðar nokkrir aukahljóðfæraleikarar. Þetta verður einstakt tækifæri fyrir Sálaráhangendur og unnendur gospel- skotinnar tónlistar. Miðafjöldi verður takmarkaður, því Höllin verður alsett sætum. Miðasala hefst fljótlega og verður auglýst nánar þegar þar að kemur. Forsala miða á Nasa 14. júlí verður á staðnum 13. júlí á milli kl. 13 og 17. Um Verslunarmannahelgina verður Sálin á Akureyri föstudags- og laugardagskvöld, en flýgur austur á Norðfjörð á sunnudeginum og leikur þar um kvöldið. Dagskrá næstu vikna er sem hér segir: 11. ágúst: Players, Kópavogi. 12. ágúst: Stapinn, Njarðvík 18. ágúst: Bolungarvík. 19. ágúst: Reykjavík. 26. ágúst: Akranes 02. sept: Hlégarður, Mosfellsbæ Lífið Menning Mest lesið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Fleiri fréttir Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Sjá meira
Föstudaginn 14. júlí tekur Sálin hans Jóns míns fram hljóðfærin á nýjan leik, eftir ríflega sjö mánaða orlof. Þá verður stillt upp á Nasa við Austurvöll og leikið af krafti inní sumarnóttina. Og það verður kraftur í Sálverjum það sem eftir lifir sumri, því á næstu vikum heldur sveitin tónleika vítt og breitt um landið. Þessum snarpa síðsumartúr lýkur formlega í Laugardalshöllinni 15. september, hvar haldnir verða stórtónleikar í samvinnu við Gospelkór Reykjavíkur. Verða þar flutt valin númer úr söngvasafni Sálarinnar, lög sem þykja hentug til flutnings með kórnum, sem og tvö ný lög sem verða frumflutt. Auk þess að hafa hinn öfluga og rómaða kór til fulltingis, verða Sálverjum til aðstoðar nokkrir aukahljóðfæraleikarar. Þetta verður einstakt tækifæri fyrir Sálaráhangendur og unnendur gospel- skotinnar tónlistar. Miðafjöldi verður takmarkaður, því Höllin verður alsett sætum. Miðasala hefst fljótlega og verður auglýst nánar þegar þar að kemur. Forsala miða á Nasa 14. júlí verður á staðnum 13. júlí á milli kl. 13 og 17. Um Verslunarmannahelgina verður Sálin á Akureyri föstudags- og laugardagskvöld, en flýgur austur á Norðfjörð á sunnudeginum og leikur þar um kvöldið. Dagskrá næstu vikna er sem hér segir: 11. ágúst: Players, Kópavogi. 12. ágúst: Stapinn, Njarðvík 18. ágúst: Bolungarvík. 19. ágúst: Reykjavík. 26. ágúst: Akranes 02. sept: Hlégarður, Mosfellsbæ
Lífið Menning Mest lesið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Fleiri fréttir Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Sjá meira