Brassar áfram 27. júní 2006 16:46 Brassar eru komnir í 8-liða úrslit AFP Brasilíumenn tryggðu sér í dag farseðilinn í 8-liða úrslitin á HM með 3-0 sigri á Gana. Ronaldo kom þeim yfir eftir aðeins fjórar mínútur og Adriano bætti við öðru marki rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. Það var svo Ze Roberto sem innsiglaði sigur Brasilíu með þriðja markinu á 83. mínútu, en skömmu áður hafði Asamoah Gyan verið rekinn af velli í liði Gana með sitt annað gula spjald. Segja má að sigur Brasilíumanna hafi verið sanngjarn, en Ganamenn voru mun betri en lokatölurnar gefa til kynna og áttu nokkur góð marktækifæri. Þá var mark Adriano mjög vafasamt, því sýnt þótti að hann hefði verið kolrangstæður þegar hann skoraði annað mark Brassa og setti Afríkumennina með því í afar erfiða stöðu. Brasilíumenn mæta annað hvort Spánverjum eða Frökkum í 8-liða úrslitum keppninnar, en þessar þjóðir eigast við í síðari leik kvöldsins sem sýndur verður beint á Sýn klukkan 19:00 í kvöld. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Brasilíumenn tryggðu sér í dag farseðilinn í 8-liða úrslitin á HM með 3-0 sigri á Gana. Ronaldo kom þeim yfir eftir aðeins fjórar mínútur og Adriano bætti við öðru marki rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. Það var svo Ze Roberto sem innsiglaði sigur Brasilíu með þriðja markinu á 83. mínútu, en skömmu áður hafði Asamoah Gyan verið rekinn af velli í liði Gana með sitt annað gula spjald. Segja má að sigur Brasilíumanna hafi verið sanngjarn, en Ganamenn voru mun betri en lokatölurnar gefa til kynna og áttu nokkur góð marktækifæri. Þá var mark Adriano mjög vafasamt, því sýnt þótti að hann hefði verið kolrangstæður þegar hann skoraði annað mark Brassa og setti Afríkumennina með því í afar erfiða stöðu. Brasilíumenn mæta annað hvort Spánverjum eða Frökkum í 8-liða úrslitum keppninnar, en þessar þjóðir eigast við í síðari leik kvöldsins sem sýndur verður beint á Sýn klukkan 19:00 í kvöld.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira