Hamas viðurkenni Ísraelsríki óbeint 27. júní 2006 13:47 Hamas-samtökin, sem eru í forystu í heimastjórn Palestínumanna, hafa óbeint viðurkennt tilvist Ísraelsríkis. Forystusveit samtakanna hefur samþykkt lausn á deilum Ísraela sem felur í sér stofnun Palestínuríkis við hlið Ísraels. Þetta eru töluverð tíðindi þar sem stofnskrá Hamas sem er í gildi nú krefst þess að Ísrael verði eytt og útilokar friðarviðræður við stjórnvöld þar. Það voru fangar sem eru í haldi í ísraelskum fangelsum sem unnu að tillögunni sem óbeint felur í sér að Ísraelsríki er viðurkennt. Spenna í samskiptum Palestínumanna og Ísraela hefur magnast síðustu daga, eða frá því herskáir Palestínumenn rændu ungum, ísraelskum hermanni á sunnudaginn. Auk þess hafa Hamas-liðar og Fatah-samtök Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna, átt í valdabaráttu í heimastjórninni síðan kosið var til þings í janúar og Hamas hafði betur. Svo virðist því sem sú deila sé sett til hiðar og munu Ismail Haniyeh, forsætirsráðherra heimastjórnarinnar, og Abbas kynna samkomulagið nánar síðar í dag. Abbas hafði áður lýst því yfir að gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur fanganna ef Hamas-liðar samþykktu hana ekki og var það þeim síðarnefndu þvert í geð því yrði hún samþykkt með þeim hætti væri það alvarleg vantraustsyfirlýsing á stjórnin Hamas-liða. Erlent Fréttir Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Hamas-samtökin, sem eru í forystu í heimastjórn Palestínumanna, hafa óbeint viðurkennt tilvist Ísraelsríkis. Forystusveit samtakanna hefur samþykkt lausn á deilum Ísraela sem felur í sér stofnun Palestínuríkis við hlið Ísraels. Þetta eru töluverð tíðindi þar sem stofnskrá Hamas sem er í gildi nú krefst þess að Ísrael verði eytt og útilokar friðarviðræður við stjórnvöld þar. Það voru fangar sem eru í haldi í ísraelskum fangelsum sem unnu að tillögunni sem óbeint felur í sér að Ísraelsríki er viðurkennt. Spenna í samskiptum Palestínumanna og Ísraela hefur magnast síðustu daga, eða frá því herskáir Palestínumenn rændu ungum, ísraelskum hermanni á sunnudaginn. Auk þess hafa Hamas-liðar og Fatah-samtök Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna, átt í valdabaráttu í heimastjórninni síðan kosið var til þings í janúar og Hamas hafði betur. Svo virðist því sem sú deila sé sett til hiðar og munu Ismail Haniyeh, forsætirsráðherra heimastjórnarinnar, og Abbas kynna samkomulagið nánar síðar í dag. Abbas hafði áður lýst því yfir að gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur fanganna ef Hamas-liðar samþykktu hana ekki og var það þeim síðarnefndu þvert í geð því yrði hún samþykkt með þeim hætti væri það alvarleg vantraustsyfirlýsing á stjórnin Hamas-liða.
Erlent Fréttir Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira