Aparnir í Eden 26. júní 2006 16:15 MYND/ Guðmundur Freyr Vigfússon Hin margrómaða Köntrísveit Baggalúts hefur lokið upptökum á sinni annarri hljómskífu sem ber titilinn Aparnir í Eden. Lokaupptökur fóru fram í félagsheimilinu að Flúðum í síðustu viku. Á hljómskífunni er að finna yfir 20 sveitasöngva sem flestir eru samdir undir sterkum áhrifum frá svokölluðu sjávarútvegs- og strandköntrí (e. Hawaiian) þó nokkuð beri þar á hefðbundnu innsveita- og hálendisköntrí eins og á fyrri hljómskífu Baggalúts, Pabbi þarf að vinna, sem kom út á síðasta ári. Mikill fjöldi listamanna lagði sveitinni lið að þessu sinni, má þar nefna söngvarana Kristján Kristjánsson (KK), Björgvin Halldórsson, Valgeir Guðjónsson og Borgardætur. Sem kunnugt er komst hljómsveitin í samband við rúmenska panflautusnillinginn Zamfir, en vegna tungumálaörðugleika varð ekki af samstarfi að svo stöddu, þó af tölvupósti frá talsmanni meistarans megi skilja að hann kunni vel að meta lagasmíðar og tónlistarstefnu sveitarinnar. Nokkur hópur erlendra listamanna lagði þó sitt af mörkum, má þar frægasta telja blásarana Jim Hoke og Neil Rosengarden, en sá síðarnefndi er einn færasti dægurlagahornleikari veraldar. "Aparnir" eru væntanlegir í verslanir í næsta mánuði. Lífið Menning Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
Hin margrómaða Köntrísveit Baggalúts hefur lokið upptökum á sinni annarri hljómskífu sem ber titilinn Aparnir í Eden. Lokaupptökur fóru fram í félagsheimilinu að Flúðum í síðustu viku. Á hljómskífunni er að finna yfir 20 sveitasöngva sem flestir eru samdir undir sterkum áhrifum frá svokölluðu sjávarútvegs- og strandköntrí (e. Hawaiian) þó nokkuð beri þar á hefðbundnu innsveita- og hálendisköntrí eins og á fyrri hljómskífu Baggalúts, Pabbi þarf að vinna, sem kom út á síðasta ári. Mikill fjöldi listamanna lagði sveitinni lið að þessu sinni, má þar nefna söngvarana Kristján Kristjánsson (KK), Björgvin Halldórsson, Valgeir Guðjónsson og Borgardætur. Sem kunnugt er komst hljómsveitin í samband við rúmenska panflautusnillinginn Zamfir, en vegna tungumálaörðugleika varð ekki af samstarfi að svo stöddu, þó af tölvupósti frá talsmanni meistarans megi skilja að hann kunni vel að meta lagasmíðar og tónlistarstefnu sveitarinnar. Nokkur hópur erlendra listamanna lagði þó sitt af mörkum, má þar frægasta telja blásarana Jim Hoke og Neil Rosengarden, en sá síðarnefndi er einn færasti dægurlagahornleikari veraldar. "Aparnir" eru væntanlegir í verslanir í næsta mánuði.
Lífið Menning Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira