Grindvíkingar burstuðu KR 22. júní 2006 21:27 Sigurður Jónsson lét reka sig af velli í stöðunni 5-0 fyrir Grindavík Mynd/Vilhelm Íslandsmeistarar FH bættu í forskot sitt á toppi Landsbankadeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að gera aðeins markalaust jafntefli við Víking á útivelli. Stærstu tíðindin í kvöld voru tvímannalaust 5-0 stórsigur Grindvíkinga á KR suður með sjó. Mounir Ahandour, Paul McShane og Óskar Örn Hauksson skoruðu eitt mark hver fyrir Grindvíkinga og Jóhann Þórhallsson skoraði tvö mörk gegn lánlausu liði KR. Sigurður Jónsson þjálfari Grindavíkur virtist ekki sáttur við störf dómara leiksins og var rekinn af velli fyrir kjaftbrúk skömmu eftir að lið hans náði 5-0 forystu í leiknum. Marel Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og Nenad Zivanovic skoraði eitt, þegar liðið lagði Fylki 3-2 á Kópavogsvelli. Christian Christiansen og Sævar Þór Gíslason (víti) skoruðu mörk Árbæinga. Að lokum lögðu Eyjamenn ÍA í Vestmannaeyjum. Ulrik Drost og Atli Jóhannsson skoruðu mörk ÍBV, en Árni Guðmundsson minnkaði muninn undir lokin fyrir ÍA. Marel Baldvinsson skoraði tvívegis fyrir Blika og Nenad Zivanovic gerði eitt. Christian Christiansen og Sævar Gíslason (v) skoruðu fyrir Fylki. Jóhann Þórhallsson skoraði þrennu fyrir Grindavík, Mounir Ahandour og Óskar Örn Hauksson skoruðu sitt markið hvor. Hjá Eyjamönnum voru þeir Ulrik Drost og Atli Jóhannsson á skotskónum en Árni Thor Guðmundsson skoraði fyrir Skagamenn. Tvö rauð spjöld fóru á loft en þau fengu þeir Sigurvin Ólafsson FH og Andri Ólafsson ÍBV. FH er því sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 20 stig eftir 8 umferðar, en Grindvíkingar eru komnir í annað sætið með 13 stig, einu meira en Fylkir og KR. Eftir sigur ÍBV á ÍA náði liðið að lyfta sér upp af fallsvæðinu. ÍA er neðst með 6 stig og þar fyrir ofan er Keflavík með 8 stig. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Íslandsmeistarar FH bættu í forskot sitt á toppi Landsbankadeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að gera aðeins markalaust jafntefli við Víking á útivelli. Stærstu tíðindin í kvöld voru tvímannalaust 5-0 stórsigur Grindvíkinga á KR suður með sjó. Mounir Ahandour, Paul McShane og Óskar Örn Hauksson skoruðu eitt mark hver fyrir Grindvíkinga og Jóhann Þórhallsson skoraði tvö mörk gegn lánlausu liði KR. Sigurður Jónsson þjálfari Grindavíkur virtist ekki sáttur við störf dómara leiksins og var rekinn af velli fyrir kjaftbrúk skömmu eftir að lið hans náði 5-0 forystu í leiknum. Marel Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og Nenad Zivanovic skoraði eitt, þegar liðið lagði Fylki 3-2 á Kópavogsvelli. Christian Christiansen og Sævar Þór Gíslason (víti) skoruðu mörk Árbæinga. Að lokum lögðu Eyjamenn ÍA í Vestmannaeyjum. Ulrik Drost og Atli Jóhannsson skoruðu mörk ÍBV, en Árni Guðmundsson minnkaði muninn undir lokin fyrir ÍA. Marel Baldvinsson skoraði tvívegis fyrir Blika og Nenad Zivanovic gerði eitt. Christian Christiansen og Sævar Gíslason (v) skoruðu fyrir Fylki. Jóhann Þórhallsson skoraði þrennu fyrir Grindavík, Mounir Ahandour og Óskar Örn Hauksson skoruðu sitt markið hvor. Hjá Eyjamönnum voru þeir Ulrik Drost og Atli Jóhannsson á skotskónum en Árni Thor Guðmundsson skoraði fyrir Skagamenn. Tvö rauð spjöld fóru á loft en þau fengu þeir Sigurvin Ólafsson FH og Andri Ólafsson ÍBV. FH er því sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 20 stig eftir 8 umferðar, en Grindvíkingar eru komnir í annað sætið með 13 stig, einu meira en Fylkir og KR. Eftir sigur ÍBV á ÍA náði liðið að lyfta sér upp af fallsvæðinu. ÍA er neðst með 6 stig og þar fyrir ofan er Keflavík með 8 stig.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira