Nokkrar breytingar á liði Brassa 22. júní 2006 18:35 Brasilíumenn eiga enn eftir að sýna sitt besta á mótinu og mikið má vera ef þeir fara ekki að sýna listir sínar í kvöld þegar pressan er lítil á liðið Carlos Alberto Parreira, þjálfari brasilíska landsliðsins, hefur gert nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu sem mætir því japanska í lokaleik F-riðilsins nú klukkan 19 og er í beinni á Sýn. Á sama tíma verður leikur Króata og Ástrala á Sýn Extra. Cafu, Roberto Carlos, Emerson, Ze Roberto og Adriano verða á bekknum í dag, en athygli vekur að Parreira heldur tryggð við framherjann Ronaldo, sem hefur ekki náð sér á strik í mótinu hingað til. Brössum nægir jafntefli til að vinna riðilinn, en Japanar verða að vinna til að eiga möguleika á að komast í 16-liða úrslitin. Japan: Kawaguchi, Santos, Tsuboi, Kaji, Nakazawa, Hidetoshi Nakata, Ogasawara, Nakamura, Inamoto, Maki, Tamada.Varamenn: Doi, Endo, Fukunishi, Komano, Moniwa, Koji Nakata, Narazaki, Oguro, Ono, Takahara, Yanagisawa. Brasilía: Dida, Lucio, Juan, Cicinho, Gilberto, Kaka, Ronaldinho, Silva, Juninho, Ronaldo, Robinho.Varamenn: Adriano, Cafu, Carlos, Cris, Emerson, Fred, Julio Cesar, Luisao, Mineiro, Ricardinho, Rogerio, Ze Roberto. Dómari: Eric Poulat frá Frakklandi Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Carlos Alberto Parreira, þjálfari brasilíska landsliðsins, hefur gert nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu sem mætir því japanska í lokaleik F-riðilsins nú klukkan 19 og er í beinni á Sýn. Á sama tíma verður leikur Króata og Ástrala á Sýn Extra. Cafu, Roberto Carlos, Emerson, Ze Roberto og Adriano verða á bekknum í dag, en athygli vekur að Parreira heldur tryggð við framherjann Ronaldo, sem hefur ekki náð sér á strik í mótinu hingað til. Brössum nægir jafntefli til að vinna riðilinn, en Japanar verða að vinna til að eiga möguleika á að komast í 16-liða úrslitin. Japan: Kawaguchi, Santos, Tsuboi, Kaji, Nakazawa, Hidetoshi Nakata, Ogasawara, Nakamura, Inamoto, Maki, Tamada.Varamenn: Doi, Endo, Fukunishi, Komano, Moniwa, Koji Nakata, Narazaki, Oguro, Ono, Takahara, Yanagisawa. Brasilía: Dida, Lucio, Juan, Cicinho, Gilberto, Kaka, Ronaldinho, Silva, Juninho, Ronaldo, Robinho.Varamenn: Adriano, Cafu, Carlos, Cris, Emerson, Fred, Julio Cesar, Luisao, Mineiro, Ricardinho, Rogerio, Ze Roberto. Dómari: Eric Poulat frá Frakklandi
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira