TAKA 2006 22. júní 2006 14:30 Mikil spenna ríkti á stuttmyndahátíð grunnskólanema Taka 2006 í Réttarholtsskóla í gær, en þar kepptu 40 myndir til verðlauna. Fyrstu verðlaun er hið eftirsótta klapptré með árituðu heiti myndar og vinningshafa. Alls voru veitt tíu verðlaun á hátíðinni, en keppt var í þremur flokkum; hreyfimyndagerð, leiknum stuttmyndum og heimildamyndagerð. Einnig voru veitt verðlaun fyrir myndatöku, klippingu, tónlist og leik. Þriggja manna dómnefnd valdi myndina Skæra -Siggu, sem unnin var af nemendum í Álftamýrar-skóla, bestu hreyfimyndina, en hún þótti sérlega norsturslega útfærð í teikningu, frásögn og tæknivinnslu. Í flokki leikinna stuttmynda gerða af nemendum undir 12 ára aldri fór myndin "Vandamál úr Vesturbæjarskóla" með sigur af hólmi, en höfundar hennar og aðalleikarar, Árni Beinteinn og Lilja Björk Jónsdóttir fengu jafnframt viðurkenningu fyrir skemmtilegan og kraftmikinn leik."Chips", sem gerð var af nemendum í Austurbæjarskóla, var valin besta stuttmynd nemenda eldri en 12 ára. Hún fékk jafnframt viðurkenningu fyrir myndatöku og klippingu. "Um Kolfinnu" var valin besta myndin í flokki heimildamynda, en hún var einnig gerð af eldri nemendum í Austurbæjarskóla. Stuttmyndahátíð grunnskólanna í Reykjavík fagnar nú 25 ára afmæli. Fyrsta keppnin var haldin á vegum ÍTR og var þá myndað á 8mm filmu sem þurfti að senda til útlanda í framköllun. Nú eru allar myndir unnar stafrænt. Fyrstu árin var keppt í einum aldursfokki en nú er keppt í tveimur flokkum 10 - 12 ára og 13 - 16 ára og er mikil breidd í efnisvali, handritsgerð og tæknivinnslu. Margir af okkar bestu kvikmyndagerðarmönnum hafa þreytt frumraun sína í stuttmyndakeppni grunnskólanna, s.s. Kjartan Kjartansson, Reynir Lyngdal og fleiri Lífið Menning Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Mikil spenna ríkti á stuttmyndahátíð grunnskólanema Taka 2006 í Réttarholtsskóla í gær, en þar kepptu 40 myndir til verðlauna. Fyrstu verðlaun er hið eftirsótta klapptré með árituðu heiti myndar og vinningshafa. Alls voru veitt tíu verðlaun á hátíðinni, en keppt var í þremur flokkum; hreyfimyndagerð, leiknum stuttmyndum og heimildamyndagerð. Einnig voru veitt verðlaun fyrir myndatöku, klippingu, tónlist og leik. Þriggja manna dómnefnd valdi myndina Skæra -Siggu, sem unnin var af nemendum í Álftamýrar-skóla, bestu hreyfimyndina, en hún þótti sérlega norsturslega útfærð í teikningu, frásögn og tæknivinnslu. Í flokki leikinna stuttmynda gerða af nemendum undir 12 ára aldri fór myndin "Vandamál úr Vesturbæjarskóla" með sigur af hólmi, en höfundar hennar og aðalleikarar, Árni Beinteinn og Lilja Björk Jónsdóttir fengu jafnframt viðurkenningu fyrir skemmtilegan og kraftmikinn leik."Chips", sem gerð var af nemendum í Austurbæjarskóla, var valin besta stuttmynd nemenda eldri en 12 ára. Hún fékk jafnframt viðurkenningu fyrir myndatöku og klippingu. "Um Kolfinnu" var valin besta myndin í flokki heimildamynda, en hún var einnig gerð af eldri nemendum í Austurbæjarskóla. Stuttmyndahátíð grunnskólanna í Reykjavík fagnar nú 25 ára afmæli. Fyrsta keppnin var haldin á vegum ÍTR og var þá myndað á 8mm filmu sem þurfti að senda til útlanda í framköllun. Nú eru allar myndir unnar stafrænt. Fyrstu árin var keppt í einum aldursfokki en nú er keppt í tveimur flokkum 10 - 12 ára og 13 - 16 ára og er mikil breidd í efnisvali, handritsgerð og tæknivinnslu. Margir af okkar bestu kvikmyndagerðarmönnum hafa þreytt frumraun sína í stuttmyndakeppni grunnskólanna, s.s. Kjartan Kjartansson, Reynir Lyngdal og fleiri
Lífið Menning Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira