Sport

Fimm breytingar á hollenska liðinu

Arjen Robben er ekki í liði Hollendinga í kvöld, en Dirk Kuyt kemur inn í hans stað
Arjen Robben er ekki í liði Hollendinga í kvöld, en Dirk Kuyt kemur inn í hans stað

Nú styttist í að flautað verði til leiks í stórleik Hollendinga og Argentínumanna í C-riðlinum á HM. Hollendingar gera fimm breytingar á byrjunarliði sínu frá síðasta leik og þeir Carlos Tevez og Lionel Messi eru í byrjunarliði Argentínu. Þá er leikur Serba og Fílabeinsstrendinga einnig á dagskrá klukkan 19.

Holland: Van der Sar, Boulahrouz, Ooijer, Jaliens, De Cler, Sneijder, Cocu, Van der Vaart, Van Persie, van Nistelrooy, Kuyt.

Varamenn: Mathijsen, Van Bronckhorst, Landzaat, Robben, Kromkamp, Heitinga, Maduro, Van Bommel, Vennegoor of Hesselink, Babel, Timmer, Stekelenburg.

Argentína: Abbondanzieri, Burdisso, Ayala, Milito, Cufre, Mascherano, Maxi, Cambiasso, Riquelme, Messi, Tevez.

Varamenn: Sorin, Coloccini, Heinze, Saviola, Crespo, Franco, Scaloni, Palacio, Aimar, Cruz, Ustari, Gonzalez.

Dómari: Luis Medina Cantalejo frá Spáni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×