KR-ingar á eftir fyrsta deildarsigrinum í Eyjum síðan 1997 11. júní 2006 16:00 Eyjamenn hafa ekki tapað heimaleik fyrir KR í níu ár. ©Heiða Helgadóttir Leikur ÍBV og KR í 6. umferð Landsbankadeild karla í knattspyrnu, sem var frestað í gær vegna þess að ekki var hægt að fljúga til Vestmannaeyja, hefur verið settur á klukkan 19:15 á morgun á Hásteinsvellinum. KR-ingar hafa ekki unnið deildarleik í Eyjum síðan 1997 og Eyjamenn eru án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum í Landsbankadeildinni. KR-ingar hafa náð í þrjú stig í síðustu níu heimsóknum sínum til Eyja og þau komu í jafnteflisleikjum 2000 (1-1). 2003 (0-0) og 2004 (2-2). Hina sex leikina hafa Eyjamenn unnið þar á meðal 2-1 í leiknum á síðasta tímabili. Sem dæmi um tak Eyjamanna á KR-liðinu undanfarin níu ár var að 2-1 tap KR-liðsins í Eyjum sumarið 1999 var eina tap Vesturbæjarliðsins sumarið sem liðið endurheimti Íslandsbikarinn eftir 31 árs bið. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir Eyjamenn sem hafa aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum sínum og hafa þar á meðal tapað tveimur heimaleikjum í röð (0-3 fyrir Val og 0-1 fyrir Víkingi). Eyjamenn hafa ekki tapað þremur heimaleikjum í röð í efstu deild síðan sumarið 1993. Ólafur Brynjar Halldórsson hefur að venju tekið saman ýmsa fróðleiksmola um leiki KR og ÍBV og þá má finna á heimasíðu KR-inga (http://www.kr.is/knattspyrna/) en hér fer listi hans yfir leiki liðanna á Hásteinsvellinum undanfarinn áratug. Leikir ÍBV og KR í Eyjum undanfarinn áratug: 1996 ÍBV - KR 0-4 (0-2) - 7. umferð 0-1 Einar Þór Daníelsson (2.), 0-2 Ríkharður Daðason (19.), 0-3 Guðmundur Benediktsson (77.), 0-4 Heimir Guðjónsson (vsp 87.) 1997 ÍBV - KR 1-2 (0-1) - 7. umferð 0-1 Hilmar Björnsson (30.), 0-2 Andri Sigþórsson (52.), 1-2 Tryggvi Guðmundsson (77.) 1998 ÍBV - KR 3-1 (1-1) - 9. umferð 1-0 Steingrímur Jóhannesson (10.), 1-1 Guðmundur Benediktsson (19.), 2-1 Steingrímur Jóhannesson (70.), 3-1 Kristinn Hafliðason (85.) 1999 ÍBV - KR 2-1 (1-1) - 6. umferð 0-1 Sigþór Júlíusson (6.), 1-1 Hlynur Stefánsson (17.), 2-1 Ívar Ingimarsson (81.) 2000 ÍBV - KR 1-1 (1-1) - 8. umferð 0-1 Andri Sigþórsson (vsp 31.), 1-1 Momir Mileta (vsp 41.) 2001 ÍBV - KR 1-0 (0-0) - 4. umferð 1-0 Aleksander Ilic (53.)2002 ÍBV - KR 3-0 (1-0) - 7. umferð 1-0 Tómas Ingi Tómasson (44.), 2-0 Bjarnólfur Lárusson (67.), 3-0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (82.)2003 ÍBV - KR 0-0 (0-0) - 8. umferð2004 ÍBV - KR 2-2 (1-2) - 4. umferð 0-1 Kristinn Hafliðason (4.), 0-2 Arnar Gunnlaugsson (vsp 12.), 1-2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (45.), 2-2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (78.)2005 ÍBV - KR 2-1 (1-0) - 5. umferð 1-0 Matthew Platt (27.), 2-0 Ian Jeffs (58.), 2-1 sjálfsmark (75.) Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi Sjá meira
Leikur ÍBV og KR í 6. umferð Landsbankadeild karla í knattspyrnu, sem var frestað í gær vegna þess að ekki var hægt að fljúga til Vestmannaeyja, hefur verið settur á klukkan 19:15 á morgun á Hásteinsvellinum. KR-ingar hafa ekki unnið deildarleik í Eyjum síðan 1997 og Eyjamenn eru án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum í Landsbankadeildinni. KR-ingar hafa náð í þrjú stig í síðustu níu heimsóknum sínum til Eyja og þau komu í jafnteflisleikjum 2000 (1-1). 2003 (0-0) og 2004 (2-2). Hina sex leikina hafa Eyjamenn unnið þar á meðal 2-1 í leiknum á síðasta tímabili. Sem dæmi um tak Eyjamanna á KR-liðinu undanfarin níu ár var að 2-1 tap KR-liðsins í Eyjum sumarið 1999 var eina tap Vesturbæjarliðsins sumarið sem liðið endurheimti Íslandsbikarinn eftir 31 árs bið. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir Eyjamenn sem hafa aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum sínum og hafa þar á meðal tapað tveimur heimaleikjum í röð (0-3 fyrir Val og 0-1 fyrir Víkingi). Eyjamenn hafa ekki tapað þremur heimaleikjum í röð í efstu deild síðan sumarið 1993. Ólafur Brynjar Halldórsson hefur að venju tekið saman ýmsa fróðleiksmola um leiki KR og ÍBV og þá má finna á heimasíðu KR-inga (http://www.kr.is/knattspyrna/) en hér fer listi hans yfir leiki liðanna á Hásteinsvellinum undanfarinn áratug. Leikir ÍBV og KR í Eyjum undanfarinn áratug: 1996 ÍBV - KR 0-4 (0-2) - 7. umferð 0-1 Einar Þór Daníelsson (2.), 0-2 Ríkharður Daðason (19.), 0-3 Guðmundur Benediktsson (77.), 0-4 Heimir Guðjónsson (vsp 87.) 1997 ÍBV - KR 1-2 (0-1) - 7. umferð 0-1 Hilmar Björnsson (30.), 0-2 Andri Sigþórsson (52.), 1-2 Tryggvi Guðmundsson (77.) 1998 ÍBV - KR 3-1 (1-1) - 9. umferð 1-0 Steingrímur Jóhannesson (10.), 1-1 Guðmundur Benediktsson (19.), 2-1 Steingrímur Jóhannesson (70.), 3-1 Kristinn Hafliðason (85.) 1999 ÍBV - KR 2-1 (1-1) - 6. umferð 0-1 Sigþór Júlíusson (6.), 1-1 Hlynur Stefánsson (17.), 2-1 Ívar Ingimarsson (81.) 2000 ÍBV - KR 1-1 (1-1) - 8. umferð 0-1 Andri Sigþórsson (vsp 31.), 1-1 Momir Mileta (vsp 41.) 2001 ÍBV - KR 1-0 (0-0) - 4. umferð 1-0 Aleksander Ilic (53.)2002 ÍBV - KR 3-0 (1-0) - 7. umferð 1-0 Tómas Ingi Tómasson (44.), 2-0 Bjarnólfur Lárusson (67.), 3-0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (82.)2003 ÍBV - KR 0-0 (0-0) - 8. umferð2004 ÍBV - KR 2-2 (1-2) - 4. umferð 0-1 Kristinn Hafliðason (4.), 0-2 Arnar Gunnlaugsson (vsp 12.), 1-2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (45.), 2-2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (78.)2005 ÍBV - KR 2-1 (1-0) - 5. umferð 1-0 Matthew Platt (27.), 2-0 Ian Jeffs (58.), 2-1 sjálfsmark (75.)
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi Sjá meira