Höfðum í fullu tré við Englendinga 10. júní 2006 16:45 Anibal Ruiz var nokkuð sáttur þrátt fyrir tapið gegn Englendingum Anibal Ruiz, landsliðsþjálfari Paragvæ, var nokkuð sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Englendingum í dag, þrátt fyrir að liðið tapaði 1-0. Hann sagði lið sitt hafa haft í fullu tré við enska liðið eftir sjálfsmarkið slysalega í upphafi leiks. "Mig langar að óska liðinu til hamingju með gott hugarfar og frábæra frammistöðu. Eftir þetta slysalega mark í byrjun, þótti mér við hafa í fullu tré við lið sem menn hafa talað um að geti farið alla leið í keppninni. Englendingar eru með frábært lið, en við stóðumst þeim snúning," sagði Ruiz, sem er bjartsýnn á framhaldið. "Við höfum alla burði til að ná hagstæðum úrslitum gegn Svíum og eigum að mínu mati enn möguleika á að komast áfram upp úr riðlinum." "I want to congratulate the team for their attitude and effort," said Ruiz, whose side were undone by Carlos Gamarra's third-minute own goal. "After the surprise of the first goal we managed to control a strong team who could go to the final game. "They are a good side but we were up at their level." He was also optimistic that Paraguay, who next face Sweden in Dortmund on Thursday, could still qualify for the knockout phase. "We're capable of getting two good results and going on to the next round," he said. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Anibal Ruiz, landsliðsþjálfari Paragvæ, var nokkuð sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Englendingum í dag, þrátt fyrir að liðið tapaði 1-0. Hann sagði lið sitt hafa haft í fullu tré við enska liðið eftir sjálfsmarkið slysalega í upphafi leiks. "Mig langar að óska liðinu til hamingju með gott hugarfar og frábæra frammistöðu. Eftir þetta slysalega mark í byrjun, þótti mér við hafa í fullu tré við lið sem menn hafa talað um að geti farið alla leið í keppninni. Englendingar eru með frábært lið, en við stóðumst þeim snúning," sagði Ruiz, sem er bjartsýnn á framhaldið. "Við höfum alla burði til að ná hagstæðum úrslitum gegn Svíum og eigum að mínu mati enn möguleika á að komast áfram upp úr riðlinum." "I want to congratulate the team for their attitude and effort," said Ruiz, whose side were undone by Carlos Gamarra's third-minute own goal. "After the surprise of the first goal we managed to control a strong team who could go to the final game. "They are a good side but we were up at their level." He was also optimistic that Paraguay, who next face Sweden in Dortmund on Thursday, could still qualify for the knockout phase. "We're capable of getting two good results and going on to the next round," he said.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira