Krefjast ekki afsagnar Jónasar 6. júní 2006 18:45 Jónas Garðarsson var í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Tveir létust þegar bátur hans steytti á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi í september. Fjölskipaður dómur Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi Jónas Garðarsson, formann sjómannafélags Reykjavíkur, í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp og líkamstjón af gáleysi. Jónas sagðist við aðalmeðferð málsins ekki hafa steytt bátnum á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi heldur hafi Matthildur Harðardóttir verið við stjórnvölin, en hún og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu. Dómurinn tók ekki mark á vitnisburði Jónasar og segir hann einnig hafa gert sig sekan um að bera af sér sakir og reyna að koma ábyrgð yfir á þá, sem létust í sjóslysinu af völdum hans. Þá þykir dómnum ljóst að Matthildur hefði lifað af slysið hefði Jónas brugðist við með eðlilegum hætti. En á meðan hún var neðanþylja að huga að látnum sambýlismanni sínum stýrði Jónast bátnum af skerinu frá landi og beri hann því óskoraða ábyrgð á láti Matthildar. Jónas sagði í samtali við NFS í dag að honum væri brugðið við dómniðurstöðuna og sagði dóminn harkalegann. Hann bjóst við að áfrýja dómnum til Hæstaréttar en vildi ráðfæra sig fyrst við verjanda sinn sem staddur er í útlöndum. Birgir Hólm Björgvinsson, stjórnarmaður hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur, sagðist ekki sjá ástæðu til þess að krefjast afsagnar Jónasar hjá félaginu. Hann telur dóminn ekki geta staðist því engin fordæmi séu fyrir slíkri refsingu. Hann segir félagið ætlað að bíða niðurstöðu Hæstaréttar þetta væri bara Héraðsdómur. Dómsmál Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
Jónas Garðarsson var í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Tveir létust þegar bátur hans steytti á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi í september. Fjölskipaður dómur Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi Jónas Garðarsson, formann sjómannafélags Reykjavíkur, í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp og líkamstjón af gáleysi. Jónas sagðist við aðalmeðferð málsins ekki hafa steytt bátnum á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi heldur hafi Matthildur Harðardóttir verið við stjórnvölin, en hún og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu. Dómurinn tók ekki mark á vitnisburði Jónasar og segir hann einnig hafa gert sig sekan um að bera af sér sakir og reyna að koma ábyrgð yfir á þá, sem létust í sjóslysinu af völdum hans. Þá þykir dómnum ljóst að Matthildur hefði lifað af slysið hefði Jónas brugðist við með eðlilegum hætti. En á meðan hún var neðanþylja að huga að látnum sambýlismanni sínum stýrði Jónast bátnum af skerinu frá landi og beri hann því óskoraða ábyrgð á láti Matthildar. Jónas sagði í samtali við NFS í dag að honum væri brugðið við dómniðurstöðuna og sagði dóminn harkalegann. Hann bjóst við að áfrýja dómnum til Hæstaréttar en vildi ráðfæra sig fyrst við verjanda sinn sem staddur er í útlöndum. Birgir Hólm Björgvinsson, stjórnarmaður hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur, sagðist ekki sjá ástæðu til þess að krefjast afsagnar Jónasar hjá félaginu. Hann telur dóminn ekki geta staðist því engin fordæmi séu fyrir slíkri refsingu. Hann segir félagið ætlað að bíða niðurstöðu Hæstaréttar þetta væri bara Héraðsdómur.
Dómsmál Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira