Mourinho spáir Brasilíumönnum HM-titlinum 3. júní 2006 15:21 Jose Mourinho hefur mesta trú á því að Brasilíumenn verji HM-titilinn sinn. Jose Mourinho, portúgalski knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, spáir því að Brasilíumenn verji heimsmeistaratitilinn sinn á HM sem hefst um næstu helgi. Það yrði því í sjötta sinn sem Brasilíumenn yrðu heimsmeistarar. Mourinho vildi einnig vekja athygli landa sinna í Portúgal á því að Íranir gætu reynst erfiðir en þeir mæta einnig Mexíkó og Angóla í riðlakeppninni. "Brasilía er eina þjóðin sem er eingöngu skipað góðum leikmönnum og þeir hafa gott skipulag sem hefur verið í gangi í góðan tíma," sagði Mourinho þegar hann var spurður út í HM. "Þetta er nánast sama lið og vann HM 2002 nema að Ronaldinho er nú fjórum árum eldri, Adriano er kominn inn í liðið og Emerson er ekki meiddur. Það bendir margt til þess að miðja liðsins sé mun sterkari nú,"bætti Mourinho við. Brasilía er í riðli með Króatíu, Ástralíu og Japan og spilar sinn fyrsta leik við Króata þriðjudaginn 13. júní. Brasilíumenn spila lokaleik sinn fyrir HM gegn Nýja-Sjálandi í Genf á morgun og Íslendingar geta fylgst með generalprufunni því leikurinn verður í beinni útsendingu á Sjónvarpsstöðinni Sýn og hefst klukkan 16.00 á morgun sunnudag. "Íranir mæta samheldnir til leiks og þeir ætla sér að berjast fyrir sína þjóð fram í rauðan dauðann. Þó að þá vanti kannski evrópska skipulagið í leik sinn þá er öruggt að þeir get vel flækt hlutina fyrir Portúgali," sagði Mourinho um Írani en flestir eru þó sammála um að Portúgal ætti að vinna tvo fyrstu leiki sína örugglega, gegn Angóla og Íran. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - ÍR | Mikilvægur leikur fyrir bæði lið „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn „Ég er bara klökkur“ Í beinni: Real Betis - Real Madrid | Snúið próf fyrir meistarana Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Leik lokið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Messi var óánægður hjá PSG Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Sjá meira
Jose Mourinho, portúgalski knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, spáir því að Brasilíumenn verji heimsmeistaratitilinn sinn á HM sem hefst um næstu helgi. Það yrði því í sjötta sinn sem Brasilíumenn yrðu heimsmeistarar. Mourinho vildi einnig vekja athygli landa sinna í Portúgal á því að Íranir gætu reynst erfiðir en þeir mæta einnig Mexíkó og Angóla í riðlakeppninni. "Brasilía er eina þjóðin sem er eingöngu skipað góðum leikmönnum og þeir hafa gott skipulag sem hefur verið í gangi í góðan tíma," sagði Mourinho þegar hann var spurður út í HM. "Þetta er nánast sama lið og vann HM 2002 nema að Ronaldinho er nú fjórum árum eldri, Adriano er kominn inn í liðið og Emerson er ekki meiddur. Það bendir margt til þess að miðja liðsins sé mun sterkari nú,"bætti Mourinho við. Brasilía er í riðli með Króatíu, Ástralíu og Japan og spilar sinn fyrsta leik við Króata þriðjudaginn 13. júní. Brasilíumenn spila lokaleik sinn fyrir HM gegn Nýja-Sjálandi í Genf á morgun og Íslendingar geta fylgst með generalprufunni því leikurinn verður í beinni útsendingu á Sjónvarpsstöðinni Sýn og hefst klukkan 16.00 á morgun sunnudag. "Íranir mæta samheldnir til leiks og þeir ætla sér að berjast fyrir sína þjóð fram í rauðan dauðann. Þó að þá vanti kannski evrópska skipulagið í leik sinn þá er öruggt að þeir get vel flækt hlutina fyrir Portúgali," sagði Mourinho um Írani en flestir eru þó sammála um að Portúgal ætti að vinna tvo fyrstu leiki sína örugglega, gegn Angóla og Íran.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - ÍR | Mikilvægur leikur fyrir bæði lið „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn „Ég er bara klökkur“ Í beinni: Real Betis - Real Madrid | Snúið próf fyrir meistarana Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Leik lokið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Messi var óánægður hjá PSG Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Sjá meira