Hlutabréf lækkuðu í Evrópu 1. júní 2006 12:18 Verðbréfamiðlarar í þýsku kauphöllinni, Deutsche Börse. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa lækkaði talsvert á mörkuðum í Evrópu í dag í kjölfar ótta fjárfesta við að evrópski seðlabankinn muni hækka stýrivexti á næstunni til að koma í veg fyrir aukna verðbólgu í aðildarríkjum Evrópusambandsins (ESB). Hagvöxtur mældist 0,6 prósent á fyrsta ársfjórðungi innan aðildarríkja ESB og er búist við prósenta aukningu út árið. Samfelldur hagvöxtur sem þessi hefur ekki mælst innan ESB síðan um mitt ár 2000. Bresku námafyrirtækin Anglo American og Antofagasta, sem bæði eru skráð í kauphöll Lundúna í Bretlandi, hafa fram til þessa lækkað mest eða um 3 prósent. Þá lækkaði DJ Stoxx hlutabréfavísitalan um 1,8 prósent og stendur hún í 472 stigum. Vísitalan náði methæðum 11. maí síðastliðinn en þá fór hún í 563 stig. Ennfremur lækkaði FTSEurofirst 300 vísitalan um 0,4 prósent í dag. Hún lækkaði um 5 prósent um miðjan maí og var um að ræða mestu lækkun vísitölunnar síðan í janúar árið 2003 þegar fjárfestar losuðu sig við hlutabréf af ótta við verðbólguhækkanir, hækkanir stýrivaxta og hægingu á efnahagslífinu. Síðan þá hefur hún lækkað um 11 prósent og nemur hækkun hennar á ársgrundvelli einungis 2 prósentum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gengi hlutabréfa lækkaði talsvert á mörkuðum í Evrópu í dag í kjölfar ótta fjárfesta við að evrópski seðlabankinn muni hækka stýrivexti á næstunni til að koma í veg fyrir aukna verðbólgu í aðildarríkjum Evrópusambandsins (ESB). Hagvöxtur mældist 0,6 prósent á fyrsta ársfjórðungi innan aðildarríkja ESB og er búist við prósenta aukningu út árið. Samfelldur hagvöxtur sem þessi hefur ekki mælst innan ESB síðan um mitt ár 2000. Bresku námafyrirtækin Anglo American og Antofagasta, sem bæði eru skráð í kauphöll Lundúna í Bretlandi, hafa fram til þessa lækkað mest eða um 3 prósent. Þá lækkaði DJ Stoxx hlutabréfavísitalan um 1,8 prósent og stendur hún í 472 stigum. Vísitalan náði methæðum 11. maí síðastliðinn en þá fór hún í 563 stig. Ennfremur lækkaði FTSEurofirst 300 vísitalan um 0,4 prósent í dag. Hún lækkaði um 5 prósent um miðjan maí og var um að ræða mestu lækkun vísitölunnar síðan í janúar árið 2003 þegar fjárfestar losuðu sig við hlutabréf af ótta við verðbólguhækkanir, hækkanir stýrivaxta og hægingu á efnahagslífinu. Síðan þá hefur hún lækkað um 11 prósent og nemur hækkun hennar á ársgrundvelli einungis 2 prósentum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira