Óánægja milli sjálfstæðismanna og minnihluta í Mosfellsbæ 25. maí 2006 18:48 Óánægja er komin upp milli sjálfstæðismanna og minnihlutans í Mosfellsbæ. Ekki náðist samkomulag um tilhögun sameiginlegs framboðsfundar sem vera átti í gær og því varð ekkert úr fundinum. Oddvitar Framsóknarmanna, Samfylkingar og Vinstri-grænna sendu frá sér sameiginlegt dreyfibréf á öll heimili í Mosfellsbæ í gærmorgunn þar sem Sjálfstæðismenn eru sakaðir um yfirgang og óásættanlegar kröfur varðandi fyrirkomulag sameiginlegs framboðsfundar. Sjálfstæðismenn svöruðu fyrir sig í dreyfibréfi síðar um daginn. Þeir segja að ástæður ósættisins sé að oddvitar hinna framboðanna hafi ekki geta sætt sig við að fundargestir fengju að spyrja frambjóðendur. Jónas Sigurðsson, oddviti Samfylkingar segir það ekki alls kosta rétt því tillaga Samfylkingar hafi verið sú að öll framboð mættu svara spurningum frá fundargestum, en það væri ekki skilyrði. Hann segir að sjálfstæðismenn hafi verið með yfirgang þar sem þeir hafi ætlast til að annar fundarstjórinn yrði Þröstur Lýðsson, formaður Sjálfstæðisfélagsins. Það hefði minnihlutinn ekki verið tilbúin að fallast á. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri og oddviti sjálfstæðismanna, segir að það ekki satt að sjálfstæðismenn hafi verið með yfirgang, þvert á móti hafi þeir viljað leysa ágreininginn. Hún segir að minnihlutinn hafi ekki fallist á að leyfa spurningar úr sal og því hafi farið sem fór. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Kosningar 2006 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarkosningar Vinstri græn Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Sjá meira
Óánægja er komin upp milli sjálfstæðismanna og minnihlutans í Mosfellsbæ. Ekki náðist samkomulag um tilhögun sameiginlegs framboðsfundar sem vera átti í gær og því varð ekkert úr fundinum. Oddvitar Framsóknarmanna, Samfylkingar og Vinstri-grænna sendu frá sér sameiginlegt dreyfibréf á öll heimili í Mosfellsbæ í gærmorgunn þar sem Sjálfstæðismenn eru sakaðir um yfirgang og óásættanlegar kröfur varðandi fyrirkomulag sameiginlegs framboðsfundar. Sjálfstæðismenn svöruðu fyrir sig í dreyfibréfi síðar um daginn. Þeir segja að ástæður ósættisins sé að oddvitar hinna framboðanna hafi ekki geta sætt sig við að fundargestir fengju að spyrja frambjóðendur. Jónas Sigurðsson, oddviti Samfylkingar segir það ekki alls kosta rétt því tillaga Samfylkingar hafi verið sú að öll framboð mættu svara spurningum frá fundargestum, en það væri ekki skilyrði. Hann segir að sjálfstæðismenn hafi verið með yfirgang þar sem þeir hafi ætlast til að annar fundarstjórinn yrði Þröstur Lýðsson, formaður Sjálfstæðisfélagsins. Það hefði minnihlutinn ekki verið tilbúin að fallast á. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri og oddviti sjálfstæðismanna, segir að það ekki satt að sjálfstæðismenn hafi verið með yfirgang, þvert á móti hafi þeir viljað leysa ágreininginn. Hún segir að minnihlutinn hafi ekki fallist á að leyfa spurningar úr sal og því hafi farið sem fór.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Kosningar 2006 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarkosningar Vinstri græn Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Sjá meira