Biðum eftir vítakeppninni 13. maí 2006 17:49 Steven Gerrard og Rafa Benitez taka hér glaðir við enska bikarnum eftir sigurinn á West Ham í sögulegum úrslitaleik í dag NordicPhotos/GettyImages Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool og maður bikarúrslitaleiksins í dag, sagði að sigurinn hefði verið einstakur fyrir sig. Þrátt fyrir hetjulega tilburði markvarðarins Jose Reina í lokin, var það Gerrard sem var maður leiksins og hann þakkaði sigurinn baráttuanda Liverpool-liðsins. "Þetta var einstakur sigur, stuðningsmennirnir voru frábærir og West Ham spilaði frábærlega. Það var hinsvegar baráttugleði okkar sem gerði útslagið í dag, því við vorum alveg búnir á því í lokin og biðum bara eftir vítakeppninni. Þar sýndi sig að við vorum með betri markvörð en þeir og Jose átti skilið að vera hetja dagsins með frammistöðu sinni í vítakeppninni," sagði Gerrard. "Þetta var erfiður dagur fyrir mig, en ég hafði sem betur fer heppnina með mér í dag. Í svona leikjum er skammt á milli þess að gera mistök eða verja og vera hetja dagsins," sagði markvörðurinn Reina, sem varði þrjár spyrnur West Ham í vítakeppninni. Rafa Benitez eignaði leikmönnunum sigurinn í dag. "Við ræddum það fyrir leikinn að vissulega gæti West Ham skorað mörk - en við vissum líka að þeir fá líka oft á sig mörg mörk, svo þetta var alltaf bara spurning um að gefast ekki upp. Baráttuandinn hjá mínum mönnum var frábær og stuðningsmennirnr voru okkur svo sannarlega mikilvægir í dag. Þetta er frábær tilfinning, ótrúleg tilfinning," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Höttur - Valur | Lið sem vilja svara fyrir sig Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Í beinni: ÍR - Keflavík | Fyrsti leikur eftir brottrekstur Í beinni: Haukar - Álftanes | Heimamenn í leit að fyrsta sigri Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Anton Sveinn er hættur Oliver kveður Breiðablik Má búast við hasar í hörkuverkefni Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Galdraskot Óðins vekur athygli Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool og maður bikarúrslitaleiksins í dag, sagði að sigurinn hefði verið einstakur fyrir sig. Þrátt fyrir hetjulega tilburði markvarðarins Jose Reina í lokin, var það Gerrard sem var maður leiksins og hann þakkaði sigurinn baráttuanda Liverpool-liðsins. "Þetta var einstakur sigur, stuðningsmennirnir voru frábærir og West Ham spilaði frábærlega. Það var hinsvegar baráttugleði okkar sem gerði útslagið í dag, því við vorum alveg búnir á því í lokin og biðum bara eftir vítakeppninni. Þar sýndi sig að við vorum með betri markvörð en þeir og Jose átti skilið að vera hetja dagsins með frammistöðu sinni í vítakeppninni," sagði Gerrard. "Þetta var erfiður dagur fyrir mig, en ég hafði sem betur fer heppnina með mér í dag. Í svona leikjum er skammt á milli þess að gera mistök eða verja og vera hetja dagsins," sagði markvörðurinn Reina, sem varði þrjár spyrnur West Ham í vítakeppninni. Rafa Benitez eignaði leikmönnunum sigurinn í dag. "Við ræddum það fyrir leikinn að vissulega gæti West Ham skorað mörk - en við vissum líka að þeir fá líka oft á sig mörg mörk, svo þetta var alltaf bara spurning um að gefast ekki upp. Baráttuandinn hjá mínum mönnum var frábær og stuðningsmennirnr voru okkur svo sannarlega mikilvægir í dag. Þetta er frábær tilfinning, ótrúleg tilfinning," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Höttur - Valur | Lið sem vilja svara fyrir sig Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Í beinni: ÍR - Keflavík | Fyrsti leikur eftir brottrekstur Í beinni: Haukar - Álftanes | Heimamenn í leit að fyrsta sigri Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Anton Sveinn er hættur Oliver kveður Breiðablik Má búast við hasar í hörkuverkefni Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Galdraskot Óðins vekur athygli Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sjá meira