Enginn leikmaður stærri en Manchester United 11. maí 2006 17:47 Ruud van Nistelrooy er ekki í náðinni hjá Sir Alex Ferguson þessa dagana og margir halda því fram að hann muni fara frá Manchester United í sumar NordicPhotos/GettyImages Bryan Robson ráðleggur framherjanum Ruud van Nistelrooy hjá Manchester United að endurskoða viðhorf sín ef hann ætli sér að eiga framtíð hjá liðinu, því enginn leikmaður sé stærri en Manchester United. Nistelrooy hefur ekki verið í náðinni hjá Sir Alex Ferguson á síðustu vikum og um helgina sauð uppúr þegar sá hollenski stormaði í burtu frá Old Trafford í fýlu þegar í ljós kom að hann var ekki valinn í liðið. Bryan Robson þekkir vinnuaðferðir Ferguson vel síðan hann lék undir hans stjórn á sínum tíma og varar Nistelrooy við að líta of stórt á sig. "Sir Alex hefur alltaf sagt að einn leikmaður geti aldrei orðið stærri en Manchester United og sú er líka raunin. Ég veit ekki nákvæmlega hvað hefur verið í gangi hjá liðinu, en það gefur augaleið að Ferguson þykir hann ekki vera að fá það sama út úr Nistelrooy og hann fékk þegar liðið var að vinna alla titlana fyrir nokkrum árum. Svo getur vel verið að hann hafi líka kippt honum út úr liðinu til að reyna að ná honum aftur á strik," sagði Robson. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Sjá meira
Bryan Robson ráðleggur framherjanum Ruud van Nistelrooy hjá Manchester United að endurskoða viðhorf sín ef hann ætli sér að eiga framtíð hjá liðinu, því enginn leikmaður sé stærri en Manchester United. Nistelrooy hefur ekki verið í náðinni hjá Sir Alex Ferguson á síðustu vikum og um helgina sauð uppúr þegar sá hollenski stormaði í burtu frá Old Trafford í fýlu þegar í ljós kom að hann var ekki valinn í liðið. Bryan Robson þekkir vinnuaðferðir Ferguson vel síðan hann lék undir hans stjórn á sínum tíma og varar Nistelrooy við að líta of stórt á sig. "Sir Alex hefur alltaf sagt að einn leikmaður geti aldrei orðið stærri en Manchester United og sú er líka raunin. Ég veit ekki nákvæmlega hvað hefur verið í gangi hjá liðinu, en það gefur augaleið að Ferguson þykir hann ekki vera að fá það sama út úr Nistelrooy og hann fékk þegar liðið var að vinna alla titlana fyrir nokkrum árum. Svo getur vel verið að hann hafi líka kippt honum út úr liðinu til að reyna að ná honum aftur á strik," sagði Robson.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Sjá meira