Óttast að laun verkafólks lækki 27. apríl 2006 20:27 Vilhjálmur hvetur launþega til að fylgjast vel með því hvernig þingmenn greiða atkvæði þar sem það ráði miklu um launaþróun. Laun verkafólks geta versnað til muna ef lagafrumvarp um frjálsa för austur-evrópskra launamanna verður að lögum segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Alþingi tekur frumvarpið fyrir á morgun.Kaldar kveðjur á baráttudegi launafólks eru orðin sem félagar í Verkalýðsfélagi Akraness notuðu á aðalfundi félagsins um frumvarp til laga sem fellir niður takmarkanir á för launafólks frá Austur-Evrópuríkjum Evrópusambandsins. Frumvarpið verður að öllum líkindum samþykkt á Alþingi á morgun. Það hefur í för með sér að fólk frá átta nýjustu aðildarríkjum Evrópusambandsins þarf ekki lengur að sækja um atvinnuleyfi til að fá að vinna hér á landi.Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast að áhrifin af gildistöku laganna verði alvarleg og að kjör verkafólks lækki í kjölfarið. Hann óttast að margir atvinnurekendur reyni að nota tækifærið til að ná niður markaðslaunum með því að ráða í auknum mæli útlendinga til starfa á lágmarkstöxtum, nokkuð sem Íslendingar fáist ekki til að gera. Þannig segir hann að laun verkafólks geti hækkað vegna laganna.Akurnesingar eru ekki einir um að mótmæla lögunum. Það hafa Húsvíkingar, Borgfirðingar og Ísfirðingar einnig gert auk þess sem Samiðn og AFL, starfsgreinafélag Austurlands, hafa lýst andstöðu við það. Ótti manna er tvíþættur, annars vegar að það dragi úr eftirliti með kjörum og réttindum erlendra starfsmanna og hins vegar að fleiri erlendir starfsmenn verði ráðnir á lágmarkstöxtum.Vilhjálmur segir andstöðu sína og félaga sinna ekki beinast gegn erlendum verkamönnum heldur óttast þeir að vinnuveitendur noti tækifærið til að lækka laun hjá starfsfólki sínu. Alþingi Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Laun verkafólks geta versnað til muna ef lagafrumvarp um frjálsa för austur-evrópskra launamanna verður að lögum segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Alþingi tekur frumvarpið fyrir á morgun.Kaldar kveðjur á baráttudegi launafólks eru orðin sem félagar í Verkalýðsfélagi Akraness notuðu á aðalfundi félagsins um frumvarp til laga sem fellir niður takmarkanir á för launafólks frá Austur-Evrópuríkjum Evrópusambandsins. Frumvarpið verður að öllum líkindum samþykkt á Alþingi á morgun. Það hefur í för með sér að fólk frá átta nýjustu aðildarríkjum Evrópusambandsins þarf ekki lengur að sækja um atvinnuleyfi til að fá að vinna hér á landi.Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast að áhrifin af gildistöku laganna verði alvarleg og að kjör verkafólks lækki í kjölfarið. Hann óttast að margir atvinnurekendur reyni að nota tækifærið til að ná niður markaðslaunum með því að ráða í auknum mæli útlendinga til starfa á lágmarkstöxtum, nokkuð sem Íslendingar fáist ekki til að gera. Þannig segir hann að laun verkafólks geti hækkað vegna laganna.Akurnesingar eru ekki einir um að mótmæla lögunum. Það hafa Húsvíkingar, Borgfirðingar og Ísfirðingar einnig gert auk þess sem Samiðn og AFL, starfsgreinafélag Austurlands, hafa lýst andstöðu við það. Ótti manna er tvíþættur, annars vegar að það dragi úr eftirliti með kjörum og réttindum erlendra starfsmanna og hins vegar að fleiri erlendir starfsmenn verði ráðnir á lágmarkstöxtum.Vilhjálmur segir andstöðu sína og félaga sinna ekki beinast gegn erlendum verkamönnum heldur óttast þeir að vinnuveitendur noti tækifærið til að lækka laun hjá starfsfólki sínu.
Alþingi Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira