Eigum skilið að komast í Meistaradeildina 20. apríl 2006 16:46 Martin Jol og félaga í Tottenham bíður sannkallaður risaleikur á laugardaginn þar sem andstæðingurinn er erkióvinurinn Arsenal og meistaradeildarsæti í húfi NordicPhotos/GettyImages Martin Jol, stjóri Tottenham, undirbýr lið sitt nú fyrir mikilvægasta leik þess á síðustu árum. Tottenham sækir granna sína í Arsenal heim á Highbury á laugardaginn í leik sem mun ráða miklu um hvort liðið hafnar í fjórða sæti deildarinnar og kemst í Meistaradeildina á næsta tímabili. Mjög langt er síðan Tottenham hefur verið svo lengi fyrir ofan erkifjendur sína í Norður-Lundúnum og það er vel við hæfi að grannarnir berjist um Evrópusætið í síðustu viðureign sinni á Highbury. Martin Jol segir sína menn ekki kvíða neinu. "Við munum spila okkar bolta og hlökkum til þess að takast á við þessa miklu áskorun. Það yrði okkur gríðarlega mikilvægt að ná hagstæðum úrslitum í þessum leik, því ef við náum að halda Arsenal fyrir aftan okkur í deildinni og halda fjórða sætinu - er það vegna þess að við eigum það skilið," sagði Jol, en Tottenham hefur haldið fjórða sætinu í nokkrar vikur. Liðið á þó mjög erfiða leiki eftir á lokasprettinum og því verður sannarlega forvitnilegt að fylgjast með hvernig ungu liði Martin Jol tekst til í síðustu þremur leikjunum. Þess má geta að varnarmaðurinn Sol Campbell verður ekki í leikmannahópi Arsenal fyrir leikinn á laugardaginn, en hann er ekki orðinn nógu góður eftir nefbrotið á dögunum. Þó er vonast til að hann verði orðinn klár fyrir síðari leikinn gegn Villarreal í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Campbell sjálfur grætur þó varla að missa af leiknum gegn sínum gömlu félögum í Tottenham, því stuðningsmenn liðsins hafa gert honum lífið einstaklega leitt allar götur síðan hann kaus að ganga til liðs við Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Martin Jol, stjóri Tottenham, undirbýr lið sitt nú fyrir mikilvægasta leik þess á síðustu árum. Tottenham sækir granna sína í Arsenal heim á Highbury á laugardaginn í leik sem mun ráða miklu um hvort liðið hafnar í fjórða sæti deildarinnar og kemst í Meistaradeildina á næsta tímabili. Mjög langt er síðan Tottenham hefur verið svo lengi fyrir ofan erkifjendur sína í Norður-Lundúnum og það er vel við hæfi að grannarnir berjist um Evrópusætið í síðustu viðureign sinni á Highbury. Martin Jol segir sína menn ekki kvíða neinu. "Við munum spila okkar bolta og hlökkum til þess að takast á við þessa miklu áskorun. Það yrði okkur gríðarlega mikilvægt að ná hagstæðum úrslitum í þessum leik, því ef við náum að halda Arsenal fyrir aftan okkur í deildinni og halda fjórða sætinu - er það vegna þess að við eigum það skilið," sagði Jol, en Tottenham hefur haldið fjórða sætinu í nokkrar vikur. Liðið á þó mjög erfiða leiki eftir á lokasprettinum og því verður sannarlega forvitnilegt að fylgjast með hvernig ungu liði Martin Jol tekst til í síðustu þremur leikjunum. Þess má geta að varnarmaðurinn Sol Campbell verður ekki í leikmannahópi Arsenal fyrir leikinn á laugardaginn, en hann er ekki orðinn nógu góður eftir nefbrotið á dögunum. Þó er vonast til að hann verði orðinn klár fyrir síðari leikinn gegn Villarreal í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Campbell sjálfur grætur þó varla að missa af leiknum gegn sínum gömlu félögum í Tottenham, því stuðningsmenn liðsins hafa gert honum lífið einstaklega leitt allar götur síðan hann kaus að ganga til liðs við Arsenal á sínum tíma.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira