Öflugra og hagkvæmara fjölþjónustunet 11. apríl 2006 21:30 Og Vodafone hefur tekið í notkun MetroNet; nýja kynslóð af fjölþjónustuneti sem sameinar flutning á tali, mynd og gögnum yfir eina tengingu til fjölda starfsstöðva fyrirtækja. MetroNetið, sem hentar öllum gerðum fyrirtækja, er ný kynslóð gagnatenginga sem er bæði tæknilega fullkomnari, hagkvæmari og einfaldari en hefðbundnar tengingar. Flutningshraði netsins er frá 512 kb/s og upp í 1.000 Mb/s. „Með MetroNeti Og Vodafone er hægt að fækka verulega tengingum fyrirtækja því mögulegt er að fá ýmis konar þjónustu um eina tengingu. Þannig er hægt að draga úr tengingum hjá einstökum starfsstöðvum fyrirtækja," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir jafnframt að MetroNetið tryggi aukið öryggi. „Fyrirtæki fá sitt VPN einkanet þar sem fyrirtækið á sinn hluta netsins sem er aðskilinn frá tengingum annarra viðskiptavina. Með hefðbundinni internet gagnatengingu er öll umferð á sama neti. MetroNetið er því ákaflega sveigjanlegt og gerir viðskiptavinum mögulegt að kaupa hugbúnað eða öryggis- eða rekstrarþjónustu hvar sem er." Forgangsröðun á gögnumOg Vodafone veitir viðskiptavinum sínum einnig heildarlausn í víðnetslausnum með því að bjóða leigu á endabúnaði. „Fyrirtækið sér um uppsetningu, rekstur og eftirlit á búnaðinum sem einnig flýtir fyrir greiningu og uppfærslu sé hennar þörf á samningstímanum. Sérfræðingar Og Vodafone hafa mikla reynslu á rekstri netbúnaðs og þannig geta fyrirtæki einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi og látið okkur sjá um einkanetið."Gísli segir að MetroNetið geti einnig tryggt gæðastýringu. „Fyrirtæki þurfa oft að forgangsraða mikilvægum gögnum, svo sem tal yfir net (VOIP), öryggiskerfum, fjarvöktun eða afritun. MetroNetið sameinar því flestar tegundir fjarskipta yfir IP-netið og nær því betri nýtingu með forgangsröðun gagna." Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Og Vodafone hefur tekið í notkun MetroNet; nýja kynslóð af fjölþjónustuneti sem sameinar flutning á tali, mynd og gögnum yfir eina tengingu til fjölda starfsstöðva fyrirtækja. MetroNetið, sem hentar öllum gerðum fyrirtækja, er ný kynslóð gagnatenginga sem er bæði tæknilega fullkomnari, hagkvæmari og einfaldari en hefðbundnar tengingar. Flutningshraði netsins er frá 512 kb/s og upp í 1.000 Mb/s. „Með MetroNeti Og Vodafone er hægt að fækka verulega tengingum fyrirtækja því mögulegt er að fá ýmis konar þjónustu um eina tengingu. Þannig er hægt að draga úr tengingum hjá einstökum starfsstöðvum fyrirtækja," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir jafnframt að MetroNetið tryggi aukið öryggi. „Fyrirtæki fá sitt VPN einkanet þar sem fyrirtækið á sinn hluta netsins sem er aðskilinn frá tengingum annarra viðskiptavina. Með hefðbundinni internet gagnatengingu er öll umferð á sama neti. MetroNetið er því ákaflega sveigjanlegt og gerir viðskiptavinum mögulegt að kaupa hugbúnað eða öryggis- eða rekstrarþjónustu hvar sem er." Forgangsröðun á gögnumOg Vodafone veitir viðskiptavinum sínum einnig heildarlausn í víðnetslausnum með því að bjóða leigu á endabúnaði. „Fyrirtækið sér um uppsetningu, rekstur og eftirlit á búnaðinum sem einnig flýtir fyrir greiningu og uppfærslu sé hennar þörf á samningstímanum. Sérfræðingar Og Vodafone hafa mikla reynslu á rekstri netbúnaðs og þannig geta fyrirtæki einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi og látið okkur sjá um einkanetið."Gísli segir að MetroNetið geti einnig tryggt gæðastýringu. „Fyrirtæki þurfa oft að forgangsraða mikilvægum gögnum, svo sem tal yfir net (VOIP), öryggiskerfum, fjarvöktun eða afritun. MetroNetið sameinar því flestar tegundir fjarskipta yfir IP-netið og nær því betri nýtingu með forgangsröðun gagna."
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira