Innlent

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Kópavogi samþykktur

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Kópavogi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar sem verða þann 27. maí næstkomandi var samþykktur samhljóða á félagsfundi á mánudag. Níu efstu sæti listans eru skipuð í samræmi við niðurstöðu prófkjörsins sem fór fram þann fjórða febrúar síðastliðinn. Opnuð hefur verið kosningarskrifstofa að Hamraborg ellefu í Kópavogi.

Framboðslistann skipa:

1. Guðríður Arnardóttir, jarðfræðingur

2. Hafsteinn Karlsson, bæjarfulltrúi og skólastjóri

3. Jón Júlíusson, íþróttafulltrúi

4. Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi og húsasmiður

5. Ingibjörg Hinriksdóttir, þjónustufulltrúi

6. Kristín Pétursdóttir, kennari

7. Þór Ásgeirsson, náttúrufræðingur

8. Ragnhildur Helgadóttir, verkefnisstjóri

9. Björg Óttarsdóttir, leikskólastjóri

10. Jens Sigurðsson, verkefnisstjóri

11. Sigrún Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og verkefnisstjóri

12. Steinunn Hákonardóttir, nemi

13. Bjarni Gaukur Þórmundsson, íþróttakennari

14. Margrét Rannveig Ólafsdóttir, kerfisfræðingur

15. Tjörvi Dýrfjörð Birgisson, verslunarstjóri

16. Þórunn Björnsdóttir, tónmenntakennari

17. Rut Kristinsdóttir, framhaldsskólakennari

18. Kristján Ingi Gunnarsson, markaðsráðgjafi

19. Kristján Gíslason, prentsmiður

20. Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar

21. Rósa Björk Þorbjarnardóttir, fyrrv. endurmenntunarstjóri KHÍ

22. Guðmundur Oddsson, fyrrverandi skólastjóri






Fleiri fréttir

Sjá meira


×