Brotthvarf Árna veikir Framsókn 6. mars 2006 17:53 Brotthvarf Árna Magnússonar af þingi og úr ráðherrastóli veikir Framsóknarflokkinn og Halldór Ásgrímsson, formann flokksins, segir Baldur Þórhallsson, dósent í stjórnmálafræði.Baldur Þórhallsson var gestur í hádegisviðtalinu á NFS og fjallaði þar um hvaða áhrif afsögn Árna Magnússonar félagsmálaráðherra hefði á Framsóknarflokkinn og stjórnmálin. Hann sagði það erfitt fyrir Framsóknarflokkinn að áberandi forystumaður, sem oft væri nefndur sem næsti formaður flokksins, segði af sér. Þá væri þetta ekki til þess fallið að styrkja stöðu formanns flokksins."Halldór (Ásgrímsson) missir þarna einn af nánustu samstarfsmönnum sínum, búinn að missa Finn (Ingólfsson, fyrrverandi varaformann Framsóknar) nokkrum árum áður," sagði Baldur. "Hann þarf að taka inn, eða tekur inn, Siv sem hefur verið nokkuð gagnrýnin á hans störf. Það má vel vera að öldurnar lægi eitthvað, að minnsta kosti úr armi Sivjar.Baldur telur þetta þó slæm tíðindi fyrir Framsóknarflokkinn. "Þetta er ekki gott fyrir flokkinn, talandi um að flokkurinn er ekki í góðri stöðu og mællist með um og undir tíu prósenta fylgi í skoðanakönnunum."Baldur velti því jafnframt upp að ef til vill væri afsögn Árna til marks um ný viðhorf stjórnmálamanna til starfs síns. Hann nefnir Bryndísi Hlöðversdóttur, fyrrum þingmann Samfylkingarinnar, og Ásdísi Höllu Bragadóttur, fyrrverandi bæjarstjóra í Garðabæ, sem dæmi um unga stjórnmálamenn á uppleið sem hafi hætt og farið til starfa á hinum almenna markaði. Hann segir að þetta kunni að vera til marks um að fólk komi frekar til starfa í stjórnmálum, verði þar um stund og haldi svo annað frekar en að það líti á starf stjórnmálamanns sem ævistarf. Alþingi Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira
Brotthvarf Árna Magnússonar af þingi og úr ráðherrastóli veikir Framsóknarflokkinn og Halldór Ásgrímsson, formann flokksins, segir Baldur Þórhallsson, dósent í stjórnmálafræði.Baldur Þórhallsson var gestur í hádegisviðtalinu á NFS og fjallaði þar um hvaða áhrif afsögn Árna Magnússonar félagsmálaráðherra hefði á Framsóknarflokkinn og stjórnmálin. Hann sagði það erfitt fyrir Framsóknarflokkinn að áberandi forystumaður, sem oft væri nefndur sem næsti formaður flokksins, segði af sér. Þá væri þetta ekki til þess fallið að styrkja stöðu formanns flokksins."Halldór (Ásgrímsson) missir þarna einn af nánustu samstarfsmönnum sínum, búinn að missa Finn (Ingólfsson, fyrrverandi varaformann Framsóknar) nokkrum árum áður," sagði Baldur. "Hann þarf að taka inn, eða tekur inn, Siv sem hefur verið nokkuð gagnrýnin á hans störf. Það má vel vera að öldurnar lægi eitthvað, að minnsta kosti úr armi Sivjar.Baldur telur þetta þó slæm tíðindi fyrir Framsóknarflokkinn. "Þetta er ekki gott fyrir flokkinn, talandi um að flokkurinn er ekki í góðri stöðu og mællist með um og undir tíu prósenta fylgi í skoðanakönnunum."Baldur velti því jafnframt upp að ef til vill væri afsögn Árna til marks um ný viðhorf stjórnmálamanna til starfs síns. Hann nefnir Bryndísi Hlöðversdóttur, fyrrum þingmann Samfylkingarinnar, og Ásdísi Höllu Bragadóttur, fyrrverandi bæjarstjóra í Garðabæ, sem dæmi um unga stjórnmálamenn á uppleið sem hafi hætt og farið til starfa á hinum almenna markaði. Hann segir að þetta kunni að vera til marks um að fólk komi frekar til starfa í stjórnmálum, verði þar um stund og haldi svo annað frekar en að það líti á starf stjórnmálamanns sem ævistarf.
Alþingi Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira