Klinsmann kallaður á teppið í þinginu 5. mars 2006 16:08 Þingmenn vilja fá skýringar á niðurlægjandi 4-1 tapi Þjóðverja gegn Ítölum í vináttulandsleik í vikunni. Jurgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu gæti þurft að mæta inn á teppið í þýska þinginu á næstu dögum og ekki af góðu. Þingmenn þar í landi eru órólegir í kjölfar þess að þýska landsliðið var tekið í bakaríið af Ítölum í vináttulansleik í vikunni þar sem úrslitin urðu 4-1 fyrir smjörgreiddu súkkulaðistrákana. Þegar kemur að knattspyrnu eru sérfræðingarnr æði margir sem spretta fram en fáir útvaldir og eru þingmenn þar engin undantekning. Kristilegir demókratar og jafnaðarmenn létu hafa eftir sér í þýska blaðinu Bild í gær að þeir vildu kalla landsliðsþjálfarann á sinn fund til að svara ýmsum spurningum sem brenna á vörum þingmanna. Þeir vilja hafa ýmsa hluti á hreinu eins og. t.d. líkamlegt ástand leikmanna landsliðsins og hvaða leikmenn Klinsmann ætlar að stóla mest á. Eins og flestum ætti að vera kunnugt fer heimsmeistarakeppnin fram í Þýskalandi í sumar og er búist við miklu af liði heimamanna. "Það væri ágætt ef herra Klinsmann kæmi fyrir íþróttanefndina og útskýrði hverjar hans áætlanir eru og hvernig Þýskaland getur unnið heimsmeistarakeppnina." sagði Norbert Barthle, einn þingmanna Angelu Merkel kanslara Þýskalands við dagblaðið Bild, og var ekkert að fara í felur með væntingarnar. Ekki hefur heyrst frá herra Klinsmanna enn svo vitað sé um þessi orð æðstu manna. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira
Jurgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu gæti þurft að mæta inn á teppið í þýska þinginu á næstu dögum og ekki af góðu. Þingmenn þar í landi eru órólegir í kjölfar þess að þýska landsliðið var tekið í bakaríið af Ítölum í vináttulansleik í vikunni þar sem úrslitin urðu 4-1 fyrir smjörgreiddu súkkulaðistrákana. Þegar kemur að knattspyrnu eru sérfræðingarnr æði margir sem spretta fram en fáir útvaldir og eru þingmenn þar engin undantekning. Kristilegir demókratar og jafnaðarmenn létu hafa eftir sér í þýska blaðinu Bild í gær að þeir vildu kalla landsliðsþjálfarann á sinn fund til að svara ýmsum spurningum sem brenna á vörum þingmanna. Þeir vilja hafa ýmsa hluti á hreinu eins og. t.d. líkamlegt ástand leikmanna landsliðsins og hvaða leikmenn Klinsmann ætlar að stóla mest á. Eins og flestum ætti að vera kunnugt fer heimsmeistarakeppnin fram í Þýskalandi í sumar og er búist við miklu af liði heimamanna. "Það væri ágætt ef herra Klinsmann kæmi fyrir íþróttanefndina og útskýrði hverjar hans áætlanir eru og hvernig Þýskaland getur unnið heimsmeistarakeppnina." sagði Norbert Barthle, einn þingmanna Angelu Merkel kanslara Þýskalands við dagblaðið Bild, og var ekkert að fara í felur með væntingarnar. Ekki hefur heyrst frá herra Klinsmanna enn svo vitað sé um þessi orð æðstu manna.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira