Ég er stoltur af mínum mönnum 19. febrúar 2006 19:08 NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Phil Parkinsson stjóri Colchester var mjög stoltur af sínum mönnum sem gerðu Englandsmeisturum Chelsea lífið leitt í ensku bikarkeppninni í dag. Chelsea vann leikinn 3-1 en tölurnar segja ekki alla sólarsöguna. Colchester var betri aðilinn framan af leiknum og tóku verðskuldað forystuna þegar Ricardo Carvalho skoraði sjálfsmark. Skömmu áður átti leikmaður Colchester skot í stöng en Paulo Ferreira náði að jafna metin áður en flautað var til hálfleiks. Joe Cole skoraði svo tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði Chelsea áframhaldandi þáttöku í keppninni. "Það er ekki annað hægt en að hrósa mínum mönnum, þeir stóðu sig frábærlega gegn Chelsea og þeir fundu svo sannarlega fyrir okkur. Úrslitin líta aðeins of vel út fyrir Chelsea og við hefðum hæglega getað leitt í hálfleiknum. En þeir eru með heimsklassa leikmenn og það er ekki hægt að hunsa það," sagði Parkinson eftir leikinn. "Nokkrir leikmanna minna urðu þreyttir þegar þeir settu Crespo, Lampard og Cole inná í síðari hálfleiknum. Þessi leikur er sigur fyrir okkur og vonandi gefur þetta okkur aukinn kraft fyrir deildina. Leikurinn borgaði stóran hluta árslaunanna en það hefði ekki talið fyrir neitt ef við hefðum ekki lagt okkur alla í verkefnið." Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Phil Parkinsson stjóri Colchester var mjög stoltur af sínum mönnum sem gerðu Englandsmeisturum Chelsea lífið leitt í ensku bikarkeppninni í dag. Chelsea vann leikinn 3-1 en tölurnar segja ekki alla sólarsöguna. Colchester var betri aðilinn framan af leiknum og tóku verðskuldað forystuna þegar Ricardo Carvalho skoraði sjálfsmark. Skömmu áður átti leikmaður Colchester skot í stöng en Paulo Ferreira náði að jafna metin áður en flautað var til hálfleiks. Joe Cole skoraði svo tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði Chelsea áframhaldandi þáttöku í keppninni. "Það er ekki annað hægt en að hrósa mínum mönnum, þeir stóðu sig frábærlega gegn Chelsea og þeir fundu svo sannarlega fyrir okkur. Úrslitin líta aðeins of vel út fyrir Chelsea og við hefðum hæglega getað leitt í hálfleiknum. En þeir eru með heimsklassa leikmenn og það er ekki hægt að hunsa það," sagði Parkinson eftir leikinn. "Nokkrir leikmanna minna urðu þreyttir þegar þeir settu Crespo, Lampard og Cole inná í síðari hálfleiknum. Þessi leikur er sigur fyrir okkur og vonandi gefur þetta okkur aukinn kraft fyrir deildina. Leikurinn borgaði stóran hluta árslaunanna en það hefði ekki talið fyrir neitt ef við hefðum ekki lagt okkur alla í verkefnið."
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira