Ron Greenwood, fyrrum þjálfari West Ham og enska landsliðsins lést í dag 84 ára að aldri. Greenwood stýrði enska landsliðinu á árunum 1977-82 og West Ham á árunum 1961-74. Mínútu þögn verður á næsta heimaleik West Ham á Upton Park til minningar um Greenwood.
Sport