Ekki hafa fyrir því að afsaka 5. febrúar 2006 12:42 Heiðar skorar hér markið gegn Man Utd í gær eftir að hafa betur í baráttunni við Patrice Evra, varnarmann Man Utd. Chris Coleman knattspyrnustjóri Fulham er æfur af reiði og lætur Martin Atkinson dómara fá það óþvegið í breskum fjölmiðlum eftir 4-2 tap sinna manna gegn Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heiðar Helguson skoraði annað marka Fulham þegar hann minnkaði muninn í 3-2 en það sem gerðist eftir það fór svo fyrir brjóstið á Coleman að hann var rekinn úr gryfjunni með rauða spjaldið upp í stúku. Ruud van Nistelrooy var rangstæður þegar hann fékk boltann og gaf á Louis Saha sem skoraði annað mark Man Utd gegn sínum gömlu félögum og segir Coleman þetta atvik hafa rænt sína menn stigi á Old Trafford. Kröftug mótmæli Fulham-stjórans í kjölfarið þótti dómaranum um of og vísaði honum á brott. Coleman segir þessi mistök dómarans ófyrirgefanleg. "Allir gera mistök og ég hef fengið dómara til að viðurkenna slíkt áður. En þegar mistökin eru svona svakaleg er ég ekki viss um að ég geti tekið því. Þetta var hreinlega ótrúlegt, ég get engan veginn sætt mig við þetta." segir Coleman sem vill sjá dómurum mun oftar refsað fyrir slæma dómgæslu. "Þegar ég geri mistök sem knattspyrnustjóri varðandi liðsval eða leiktaktík þá er mér refsað. Ef aðrir gera mistök finnst mér að þeim ætti að vera refsað fyrir það. Þannig sé þetta alla vega." sagði Colemen súr í bragði. Hann var þó ánægður með sína menn í leiknum. Heiðar var í byrjunarliði Fulham en var skipt út af á 75. mínútu eftir að hafa átt nokkur góð marktækifæri og skorað annað markið. "Mér fannst strákarnir vera frábærir. Þeir spyrntu hælunum niður og settu tvö mörk og við vorum alltaf inni í leiknum." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira
Chris Coleman knattspyrnustjóri Fulham er æfur af reiði og lætur Martin Atkinson dómara fá það óþvegið í breskum fjölmiðlum eftir 4-2 tap sinna manna gegn Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heiðar Helguson skoraði annað marka Fulham þegar hann minnkaði muninn í 3-2 en það sem gerðist eftir það fór svo fyrir brjóstið á Coleman að hann var rekinn úr gryfjunni með rauða spjaldið upp í stúku. Ruud van Nistelrooy var rangstæður þegar hann fékk boltann og gaf á Louis Saha sem skoraði annað mark Man Utd gegn sínum gömlu félögum og segir Coleman þetta atvik hafa rænt sína menn stigi á Old Trafford. Kröftug mótmæli Fulham-stjórans í kjölfarið þótti dómaranum um of og vísaði honum á brott. Coleman segir þessi mistök dómarans ófyrirgefanleg. "Allir gera mistök og ég hef fengið dómara til að viðurkenna slíkt áður. En þegar mistökin eru svona svakaleg er ég ekki viss um að ég geti tekið því. Þetta var hreinlega ótrúlegt, ég get engan veginn sætt mig við þetta." segir Coleman sem vill sjá dómurum mun oftar refsað fyrir slæma dómgæslu. "Þegar ég geri mistök sem knattspyrnustjóri varðandi liðsval eða leiktaktík þá er mér refsað. Ef aðrir gera mistök finnst mér að þeim ætti að vera refsað fyrir það. Þannig sé þetta alla vega." sagði Colemen súr í bragði. Hann var þó ánægður með sína menn í leiknum. Heiðar var í byrjunarliði Fulham en var skipt út af á 75. mínútu eftir að hafa átt nokkur góð marktækifæri og skorað annað markið. "Mér fannst strákarnir vera frábærir. Þeir spyrntu hælunum niður og settu tvö mörk og við vorum alltaf inni í leiknum."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira