Ekki hafa fyrir því að afsaka 5. febrúar 2006 12:42 Heiðar skorar hér markið gegn Man Utd í gær eftir að hafa betur í baráttunni við Patrice Evra, varnarmann Man Utd. Chris Coleman knattspyrnustjóri Fulham er æfur af reiði og lætur Martin Atkinson dómara fá það óþvegið í breskum fjölmiðlum eftir 4-2 tap sinna manna gegn Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heiðar Helguson skoraði annað marka Fulham þegar hann minnkaði muninn í 3-2 en það sem gerðist eftir það fór svo fyrir brjóstið á Coleman að hann var rekinn úr gryfjunni með rauða spjaldið upp í stúku. Ruud van Nistelrooy var rangstæður þegar hann fékk boltann og gaf á Louis Saha sem skoraði annað mark Man Utd gegn sínum gömlu félögum og segir Coleman þetta atvik hafa rænt sína menn stigi á Old Trafford. Kröftug mótmæli Fulham-stjórans í kjölfarið þótti dómaranum um of og vísaði honum á brott. Coleman segir þessi mistök dómarans ófyrirgefanleg. "Allir gera mistök og ég hef fengið dómara til að viðurkenna slíkt áður. En þegar mistökin eru svona svakaleg er ég ekki viss um að ég geti tekið því. Þetta var hreinlega ótrúlegt, ég get engan veginn sætt mig við þetta." segir Coleman sem vill sjá dómurum mun oftar refsað fyrir slæma dómgæslu. "Þegar ég geri mistök sem knattspyrnustjóri varðandi liðsval eða leiktaktík þá er mér refsað. Ef aðrir gera mistök finnst mér að þeim ætti að vera refsað fyrir það. Þannig sé þetta alla vega." sagði Colemen súr í bragði. Hann var þó ánægður með sína menn í leiknum. Heiðar var í byrjunarliði Fulham en var skipt út af á 75. mínútu eftir að hafa átt nokkur góð marktækifæri og skorað annað markið. "Mér fannst strákarnir vera frábærir. Þeir spyrntu hælunum niður og settu tvö mörk og við vorum alltaf inni í leiknum." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Chris Coleman knattspyrnustjóri Fulham er æfur af reiði og lætur Martin Atkinson dómara fá það óþvegið í breskum fjölmiðlum eftir 4-2 tap sinna manna gegn Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heiðar Helguson skoraði annað marka Fulham þegar hann minnkaði muninn í 3-2 en það sem gerðist eftir það fór svo fyrir brjóstið á Coleman að hann var rekinn úr gryfjunni með rauða spjaldið upp í stúku. Ruud van Nistelrooy var rangstæður þegar hann fékk boltann og gaf á Louis Saha sem skoraði annað mark Man Utd gegn sínum gömlu félögum og segir Coleman þetta atvik hafa rænt sína menn stigi á Old Trafford. Kröftug mótmæli Fulham-stjórans í kjölfarið þótti dómaranum um of og vísaði honum á brott. Coleman segir þessi mistök dómarans ófyrirgefanleg. "Allir gera mistök og ég hef fengið dómara til að viðurkenna slíkt áður. En þegar mistökin eru svona svakaleg er ég ekki viss um að ég geti tekið því. Þetta var hreinlega ótrúlegt, ég get engan veginn sætt mig við þetta." segir Coleman sem vill sjá dómurum mun oftar refsað fyrir slæma dómgæslu. "Þegar ég geri mistök sem knattspyrnustjóri varðandi liðsval eða leiktaktík þá er mér refsað. Ef aðrir gera mistök finnst mér að þeim ætti að vera refsað fyrir það. Þannig sé þetta alla vega." sagði Colemen súr í bragði. Hann var þó ánægður með sína menn í leiknum. Heiðar var í byrjunarliði Fulham en var skipt út af á 75. mínútu eftir að hafa átt nokkur góð marktækifæri og skorað annað markið. "Mér fannst strákarnir vera frábærir. Þeir spyrntu hælunum niður og settu tvö mörk og við vorum alltaf inni í leiknum."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira