Egyptar í undanúrslit 4. febrúar 2006 11:45 Lokaspretturinn í Afríkukeppninni í knattspyrnu er hafinn. Í gærkvöldi tryggðu Senegalar og Eygptar sér sæti í undanúrslitum keppninnar sem fer nú fram Egyptalandi. Heimamenn mættu Kongo-mönnum í 8-liða úrslitum í Kairo í gærkvöldi. Áður en leikurinn hófst var mínútu þögn til þess að minnast þeirra Egypta sem létust í ferjuslysinu í Rauðahafinu 18 klukkustundum áður en leikurinn hófst. 80 þúsund áhorfendur fögnuðu þegar Egyptar fengu vítaspyrnu á 33. mínútu. Amir Zaki var felldur í teignum af Ndanu Kasongo og vítaspyrnan var ekki umflúin. Ahmed Hassan skoraði, 1-0 fyrir Egypta. Egyptar komust í 2-0 5 mínútum fyrir leikhlé. Hinn 39 ára sóknarmaður, Hossam Hassan, skoraði 65. mark sitt með egypska landsliðinu eftir mistök Ndanu Kasongo þess hins sama sem fékk dæmt á sig vítaspyrnuna 7 mínútum áður. Kongo-menn náðu að minnka muninn skömmu áður en flautað var til leikhlés. Eftir hornspyrnu fór boltinn af varnarmanni Egypta og í netið. Það var varnarmaðurinn Abdel El Saka sem var svo óheppinn að skora sjálfsmark. Á 58. mínútu sendi Amir Zaki boltann á Emad Moteb sem skoraði og kom Egyptum í 3-1. Mínútu fyrir leiklok gulltryggðu Egyptar 4-1 sigur þegar Ahmed Hassan skoraði beint úr aukaspyrnu. Þetta var þriðja mark hans í keppninnni. Egyptar unnu 4-1 og mæta Senegölum í undanúrslitum 10. febrúar. Fyrr í gær unnu Senegalar, Gíneumenn 3-2. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Sjá meira
Lokaspretturinn í Afríkukeppninni í knattspyrnu er hafinn. Í gærkvöldi tryggðu Senegalar og Eygptar sér sæti í undanúrslitum keppninnar sem fer nú fram Egyptalandi. Heimamenn mættu Kongo-mönnum í 8-liða úrslitum í Kairo í gærkvöldi. Áður en leikurinn hófst var mínútu þögn til þess að minnast þeirra Egypta sem létust í ferjuslysinu í Rauðahafinu 18 klukkustundum áður en leikurinn hófst. 80 þúsund áhorfendur fögnuðu þegar Egyptar fengu vítaspyrnu á 33. mínútu. Amir Zaki var felldur í teignum af Ndanu Kasongo og vítaspyrnan var ekki umflúin. Ahmed Hassan skoraði, 1-0 fyrir Egypta. Egyptar komust í 2-0 5 mínútum fyrir leikhlé. Hinn 39 ára sóknarmaður, Hossam Hassan, skoraði 65. mark sitt með egypska landsliðinu eftir mistök Ndanu Kasongo þess hins sama sem fékk dæmt á sig vítaspyrnuna 7 mínútum áður. Kongo-menn náðu að minnka muninn skömmu áður en flautað var til leikhlés. Eftir hornspyrnu fór boltinn af varnarmanni Egypta og í netið. Það var varnarmaðurinn Abdel El Saka sem var svo óheppinn að skora sjálfsmark. Á 58. mínútu sendi Amir Zaki boltann á Emad Moteb sem skoraði og kom Egyptum í 3-1. Mínútu fyrir leiklok gulltryggðu Egyptar 4-1 sigur þegar Ahmed Hassan skoraði beint úr aukaspyrnu. Þetta var þriðja mark hans í keppninnni. Egyptar unnu 4-1 og mæta Senegölum í undanúrslitum 10. febrúar. Fyrr í gær unnu Senegalar, Gíneumenn 3-2.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Sjá meira