Afleitt kvöld fyrir stórliðin 1. febrúar 2006 21:54 Manchester United tapaði fyrir Blackburn í kvöld NordicPhotos/GettyImages Stóru liðin í ensku úrvalsdeildinni áttu öll erfitt uppdráttar í leikjum sínum í kvöld. Á meðan Chelsea gerði jafntefli við Aston Villa, náði Liverpool aðeins í annað stigið gegn Birmingham á heimavelli þrátt fyrir að vera manni fleiri, Arsenal tapaði fyrir West Ham á heimavelli og Manchester United tapaði fyrir Blackburn í ævintýralegum leik á Ewoood Park. Liverpool var með pálmann í höndunum gegn Birmingham á heimavelli sínum eftir að Steven Gerrard kom liðinu yfir, en slysalegt sjálfsmark Xabi Alonso jafnaði metin fyrir gestina undir lokin. Robbie Fowler kom inná sem varamaður í liði Liverpool og náði að skora mark með hjólhestaspyrnu á lokasekúndu uppbótartíma, en markið var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. Arsenal tapaði 3-2 á heimavelli fyrir grönnum sínum í West Ham. Reo Coker, Zamora og Etherington skoruðu mörk West Ham, en þeir Henry og Pires skoruðu fyrir Arsenal. Blackburn lagði Manchester United 4-3 í ótrúlegum leik á heimavelli sínum. David Bentley gerði þrennu fyrir Blackburn í leiknum, en Van Nistelrooy (2) og Saha gerðu mörk United, sem missti Rio Ferdinand útaf með rautt spjald á 88. mínútu, eftir að hann hafði fengið tvö gul spjöld á fimm mínútum. Þetta er í fyrsta sinn í 75 ár sem Blackburn vinnur báða deildarleiki sína gegn Manchester United. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira
Stóru liðin í ensku úrvalsdeildinni áttu öll erfitt uppdráttar í leikjum sínum í kvöld. Á meðan Chelsea gerði jafntefli við Aston Villa, náði Liverpool aðeins í annað stigið gegn Birmingham á heimavelli þrátt fyrir að vera manni fleiri, Arsenal tapaði fyrir West Ham á heimavelli og Manchester United tapaði fyrir Blackburn í ævintýralegum leik á Ewoood Park. Liverpool var með pálmann í höndunum gegn Birmingham á heimavelli sínum eftir að Steven Gerrard kom liðinu yfir, en slysalegt sjálfsmark Xabi Alonso jafnaði metin fyrir gestina undir lokin. Robbie Fowler kom inná sem varamaður í liði Liverpool og náði að skora mark með hjólhestaspyrnu á lokasekúndu uppbótartíma, en markið var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. Arsenal tapaði 3-2 á heimavelli fyrir grönnum sínum í West Ham. Reo Coker, Zamora og Etherington skoruðu mörk West Ham, en þeir Henry og Pires skoruðu fyrir Arsenal. Blackburn lagði Manchester United 4-3 í ótrúlegum leik á heimavelli sínum. David Bentley gerði þrennu fyrir Blackburn í leiknum, en Van Nistelrooy (2) og Saha gerðu mörk United, sem missti Rio Ferdinand útaf með rautt spjald á 88. mínútu, eftir að hann hafði fengið tvö gul spjöld á fimm mínútum. Þetta er í fyrsta sinn í 75 ár sem Blackburn vinnur báða deildarleiki sína gegn Manchester United.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira