Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa 22. janúar 2006 12:03 Frá fundi borgarstjórnar í síðustu viku. MYND/Hari Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa af fimmtán í Reykjavík ef gengið væri til kosninga nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn borgarfulltrúa. Nú þegar tæpir fjórir mánuðir eru til borgarstjórnarkosninga í vor virðist flest benda til þess að Sjálfstæðisflokkurinn endurheimti meirihluta í Reykjavík í fyrsta skipti síðan hann tapaðist í kosningunum 1994. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins fengi Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta ef kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn fengi um fimm og hálft prósent, Sjálfstæðisflokkurinn tæp fimmtíu og þrjú prósent, Frjálslyndi flokkurinn þrjú prósent, Samfylkingin þrjátíu og eitt prósent og Vinstri-grænir rúm átta prósent. Þetta þýddi að Sjálfstæðisflokkurinn fengi níu borgarfulltrúa, Samfylkingin fimm og Vinstri-grænir einn. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn manni. Skoðanakönnunin var gerð í gær þegar fyrir lá hverjir myndu skipa efstu sætin á listum Sjálfstæðisflokks, Vinstri-grænna og Frjálslyndra. Í gær rann svo út framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og óháðra. Sautján gefa kost á sér, tíu karlar og sjö konur. Þrjú sækjast eftir að leiða listann, þau Dagur B. Eggertsson, Stefán Jón Hafstein. Frambjóðendur í 1. sæti í prófkjöri Samfylkingar Dagur B. Eggertsson Stefán Jón Hafstein Steinunn Valdís Óskarsdóttir Aðrir frambjóðendur Andrés Jónsson 4. sæti. Björk Vilhelmsdóttir 3.-4. sæti. Dofri Hermannsson 4.-6. sæti. Guðrún Erla Geirsdóttir 4.-6. sæti. Gunnar Hjörtur Gunnarsson 4.-5. sæti. Helga Rakel Guðrúnardóttir 5.-6. sæti. Ingimundur Sveinn Péturssson 5. sæti. Kjartan Valgarðsson 3. sæti. Oddný Sturludóttir 4. sæti. Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir 4.-6. sæti. Sigrún Elsa Smáradóttir 2.-4. sæti. Stefán Benediktsson 2.-3. sæti. Stefán Jóhann Stefánsson 3. sæti. Þórir Karl Jónasson 2.-3. sæti Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa af fimmtán í Reykjavík ef gengið væri til kosninga nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn borgarfulltrúa. Nú þegar tæpir fjórir mánuðir eru til borgarstjórnarkosninga í vor virðist flest benda til þess að Sjálfstæðisflokkurinn endurheimti meirihluta í Reykjavík í fyrsta skipti síðan hann tapaðist í kosningunum 1994. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins fengi Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta ef kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn fengi um fimm og hálft prósent, Sjálfstæðisflokkurinn tæp fimmtíu og þrjú prósent, Frjálslyndi flokkurinn þrjú prósent, Samfylkingin þrjátíu og eitt prósent og Vinstri-grænir rúm átta prósent. Þetta þýddi að Sjálfstæðisflokkurinn fengi níu borgarfulltrúa, Samfylkingin fimm og Vinstri-grænir einn. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn manni. Skoðanakönnunin var gerð í gær þegar fyrir lá hverjir myndu skipa efstu sætin á listum Sjálfstæðisflokks, Vinstri-grænna og Frjálslyndra. Í gær rann svo út framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og óháðra. Sautján gefa kost á sér, tíu karlar og sjö konur. Þrjú sækjast eftir að leiða listann, þau Dagur B. Eggertsson, Stefán Jón Hafstein. Frambjóðendur í 1. sæti í prófkjöri Samfylkingar Dagur B. Eggertsson Stefán Jón Hafstein Steinunn Valdís Óskarsdóttir Aðrir frambjóðendur Andrés Jónsson 4. sæti. Björk Vilhelmsdóttir 3.-4. sæti. Dofri Hermannsson 4.-6. sæti. Guðrún Erla Geirsdóttir 4.-6. sæti. Gunnar Hjörtur Gunnarsson 4.-5. sæti. Helga Rakel Guðrúnardóttir 5.-6. sæti. Ingimundur Sveinn Péturssson 5. sæti. Kjartan Valgarðsson 3. sæti. Oddný Sturludóttir 4. sæti. Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir 4.-6. sæti. Sigrún Elsa Smáradóttir 2.-4. sæti. Stefán Benediktsson 2.-3. sæti. Stefán Jóhann Stefánsson 3. sæti. Þórir Karl Jónasson 2.-3. sæti
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira