Egyptar og Fílabeinsströndin unnu 21. janúar 2006 14:34 Drogba er hér í baráttunni í leiknum gegn Marokkó í dag. 25. Afríkumótið í fótbolta hófst í gær með leik heimamanna Egypta og Líbíu þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, 3-0 en liðin leika í A-riðli. Síðari leik riðilsins í fyrstu umferð var svo að ljúka þar sem Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Marokkó. Það var Chelsea sóknarmaðurinn Didier Drogba sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu sem þótti afar umdeildur dómur. Endursýning í sjónvarpi sýndi að brotið var á Drogba utan vítateigs en engu að síður eru það Egyptaland og Fílabeinsströndin sem byrja með 3 stig í sínum riðli. Það var boðið uppá frábæra opnunarhátið á Kaíró vellinum í gær en næstu þrjár vikurnar munu 16 Afríkuþjóðir keppa um titilinn Afríkumeistarar. Fílabeinsströndin, Kamúerún og núverandi meistarar Túnis þykja líkleg til afreka á þessu móti. Eftir flugeldasýningu fyrir opnunarleikinn í gær vonuðust heimamenn í Egyptalandi eftir einhverju álíka frá leikmönnum sínum og þeir þurftu ekki að bíða lengi. Á 17. mínutu tók Mohammed Abdel Wahab fína hornspyrnu og sóknarmaðurinn Mido sem leikur með Tottenham skoraði fyrsta markið. Mido hefur verið að standa sig vel í ensku úrvalsdeildinni og virðist vera í feiknarformi. Mohamed Abu Treka bætti öðru marki við 5 mín síðar úr frábærri aukaspyrnu. Áhorfendur sýnar kannast við kauða frá því á HM félagsliða þar sem hann lék með Al Ahly. Á 78 mín slapp Mohammed Barakat í gegn og markvörður Líbíu, Luis de Augustini, braut á honum og vítaspyrna dæmd og Augustini markvörður fékk að líta rauða spjaldið. Mefta Ghazalla kom inná í staðinn og hann varði vítaspyrnu Mido en varnarmenn Líbíu voru seinir að átta sig og Ahmed Hossam hirti frákastið og skoraði, 3-0 sem urðu lokatölur leiksins. Síðar í dag hefst keppni í B-riðli. Þá mætast annars vegar Kamerún og Angóla og hins vegar Tógó og Kongó. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Sjá meira
25. Afríkumótið í fótbolta hófst í gær með leik heimamanna Egypta og Líbíu þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, 3-0 en liðin leika í A-riðli. Síðari leik riðilsins í fyrstu umferð var svo að ljúka þar sem Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Marokkó. Það var Chelsea sóknarmaðurinn Didier Drogba sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu sem þótti afar umdeildur dómur. Endursýning í sjónvarpi sýndi að brotið var á Drogba utan vítateigs en engu að síður eru það Egyptaland og Fílabeinsströndin sem byrja með 3 stig í sínum riðli. Það var boðið uppá frábæra opnunarhátið á Kaíró vellinum í gær en næstu þrjár vikurnar munu 16 Afríkuþjóðir keppa um titilinn Afríkumeistarar. Fílabeinsströndin, Kamúerún og núverandi meistarar Túnis þykja líkleg til afreka á þessu móti. Eftir flugeldasýningu fyrir opnunarleikinn í gær vonuðust heimamenn í Egyptalandi eftir einhverju álíka frá leikmönnum sínum og þeir þurftu ekki að bíða lengi. Á 17. mínutu tók Mohammed Abdel Wahab fína hornspyrnu og sóknarmaðurinn Mido sem leikur með Tottenham skoraði fyrsta markið. Mido hefur verið að standa sig vel í ensku úrvalsdeildinni og virðist vera í feiknarformi. Mohamed Abu Treka bætti öðru marki við 5 mín síðar úr frábærri aukaspyrnu. Áhorfendur sýnar kannast við kauða frá því á HM félagsliða þar sem hann lék með Al Ahly. Á 78 mín slapp Mohammed Barakat í gegn og markvörður Líbíu, Luis de Augustini, braut á honum og vítaspyrna dæmd og Augustini markvörður fékk að líta rauða spjaldið. Mefta Ghazalla kom inná í staðinn og hann varði vítaspyrnu Mido en varnarmenn Líbíu voru seinir að átta sig og Ahmed Hossam hirti frákastið og skoraði, 3-0 sem urðu lokatölur leiksins. Síðar í dag hefst keppni í B-riðli. Þá mætast annars vegar Kamerún og Angóla og hins vegar Tógó og Kongó.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Sjá meira