Málþing á Kjarvalsstöðum 16. janúar 2006 15:00 Málþing um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif verður haldið á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag og er það tvískipt. Fyrri hlutinn fjallar um áhrif Kjarvals á samtíma sinn en seinni hlutinn um rannsóknir sem Kristín Guðnadóttir hefur gert á ferli listamannsins. Í tilkynningu sem Ólöf Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur segir: "Listasafn Reykjavíkur gengst fyrir málþingi á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag kl. 11 - 14. Fjallað verður um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif á íslenska myndlist og menningarsögu. Frummælendur eru þau Kristín Guðnadóttir listfræðingur, Eiríkur Þorláksson listfræðingur, Einar Garibaldi Eiríksson myndlistarmaður og prófessor við Listaháskóla Íslands, Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur og Erling Klingenberg myndlistarmaður. Málþingið verður tvískip og fjallar fyrrihlutinn um listrænan feril Kjarvals og áhrif hans á samtíma sinn. Þá talar Kristín Guðnadóttir sem unnið hefur ítalegar rannsóknir á feril Kjarvals og er ásamt Eiríki Þorlákssyni sýnigarstjóri viðamikillar sýnigar á verkum Kjarvals sem nú stendur á Kjarvalsstöðum. Þau eru einnig á meðal höfunda nýútkominnar bókar um Kjarval. Á síðari hluta málþingsins verður sjónum beint að áhrifum Kjarvals í nútímanum og þeirri ímynd sem sköpuð hefur verið um listamanninn og minningu hans. Erindi Jóns Karls Helgasonar ber yfirskriftina Maður með hatt og fjallar hann um listamanninn og þá táknmynd sem hann er í samtímanum. Myndlistarmennirnir Einar Garibaldi og Erling Klingenberg hafa í verkum sínum, báðir sótt í list Kjarvals og þá umgjörð sem sagan hefur búið honum. Stjórnandi málþingsins er Ólöf Kristín Sigurðardóttir " Lífið Menning Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Fleiri fréttir Öflug skjálftahrina á Reykjanesskaga Borgarísjaki utan við Blönduós Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Sjá meira
Málþing um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif verður haldið á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag og er það tvískipt. Fyrri hlutinn fjallar um áhrif Kjarvals á samtíma sinn en seinni hlutinn um rannsóknir sem Kristín Guðnadóttir hefur gert á ferli listamannsins. Í tilkynningu sem Ólöf Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur segir: "Listasafn Reykjavíkur gengst fyrir málþingi á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag kl. 11 - 14. Fjallað verður um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif á íslenska myndlist og menningarsögu. Frummælendur eru þau Kristín Guðnadóttir listfræðingur, Eiríkur Þorláksson listfræðingur, Einar Garibaldi Eiríksson myndlistarmaður og prófessor við Listaháskóla Íslands, Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur og Erling Klingenberg myndlistarmaður. Málþingið verður tvískip og fjallar fyrrihlutinn um listrænan feril Kjarvals og áhrif hans á samtíma sinn. Þá talar Kristín Guðnadóttir sem unnið hefur ítalegar rannsóknir á feril Kjarvals og er ásamt Eiríki Þorlákssyni sýnigarstjóri viðamikillar sýnigar á verkum Kjarvals sem nú stendur á Kjarvalsstöðum. Þau eru einnig á meðal höfunda nýútkominnar bókar um Kjarval. Á síðari hluta málþingsins verður sjónum beint að áhrifum Kjarvals í nútímanum og þeirri ímynd sem sköpuð hefur verið um listamanninn og minningu hans. Erindi Jóns Karls Helgasonar ber yfirskriftina Maður með hatt og fjallar hann um listamanninn og þá táknmynd sem hann er í samtímanum. Myndlistarmennirnir Einar Garibaldi og Erling Klingenberg hafa í verkum sínum, báðir sótt í list Kjarvals og þá umgjörð sem sagan hefur búið honum. Stjórnandi málþingsins er Ólöf Kristín Sigurðardóttir "
Lífið Menning Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Fleiri fréttir Öflug skjálftahrina á Reykjanesskaga Borgarísjaki utan við Blönduós Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Sjá meira