Ráða ráðum sínum gegn Norðlingaölduveitu 16. janúar 2006 12:06 Alþingi kemur saman á morgun. Þá ætla stjórnarandstæðingar að vera tilbúnir með sameiginlegan málflutning gegn Norðlingaölduveitu. Stjórnarandstæðingar komu saman til fundar á tólfta tímanum til að ræða sameiginlegan málflutning gegn því að ráðist yrði í framkvæmdir við Norðlingaölduveitu. Forystumenn stjórnarandstöðunnar komu saman til fundar klukkan ellefu fyrir hádegi til að ráða ráðum sínum fyrir þingið sem hefst á ný á morgun. Meðal þeirra mála sem bar hæst var skipan fjölmiðlanefndar menntamálaráðherra sem stjórnarandstæðingar höfðu lýst efasemdum um þar sem ekki átti að ræða málefni Ríkisútvarpsins. Formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ræddu jafnframt hvernig þeir hygðust haga málflutningi sínum vegna Norðlingaölduveitu og Þjórsárvera en þeir eru sameinaðir í andstöðu sinni við þá framkvæmd. Það eru ekki aðeins stjórnarandstæðingar sem eru andvígir Norðlingaölduveitu. Andstöðunnar gætir einnig meðal Framsóknarmanna. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, hefur lýst andstöðu við áformin, og Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir á heimasíðu sinni að leggja eigi áform um Norðlingaölduveitu til hliðar. Ástæðurnar segir hann þær að veitan sé ekki lengur forsenda fyrir stækkun álvers á Grundartanga og að óvíst sé hvort tækist að selja orkuna frá veitunni. Þing kemur saman til funda á morgun í fyrsta skipti frá níunda desember. Þrjátíu og tvö mál ríkisstjórnarinnar sem voru lögð fram á síðasta þingi og sextíu þingmannafrumvörp bíða afgreiðslu. Meðal þeirra sem má búast við mestum deilum um er frumvarp um Ríkisútvarpið þar sem gert er ráð fyrir hlutafélagsvæðingu þess en það hefur valdið miklum deilum. Svipaða sögu er að segja af frumvörpum að Vatnalögum og lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu sem vöktu miklar deilur fyrir áramót. Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Stjórnarandstæðingar komu saman til fundar á tólfta tímanum til að ræða sameiginlegan málflutning gegn því að ráðist yrði í framkvæmdir við Norðlingaölduveitu. Forystumenn stjórnarandstöðunnar komu saman til fundar klukkan ellefu fyrir hádegi til að ráða ráðum sínum fyrir þingið sem hefst á ný á morgun. Meðal þeirra mála sem bar hæst var skipan fjölmiðlanefndar menntamálaráðherra sem stjórnarandstæðingar höfðu lýst efasemdum um þar sem ekki átti að ræða málefni Ríkisútvarpsins. Formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ræddu jafnframt hvernig þeir hygðust haga málflutningi sínum vegna Norðlingaölduveitu og Þjórsárvera en þeir eru sameinaðir í andstöðu sinni við þá framkvæmd. Það eru ekki aðeins stjórnarandstæðingar sem eru andvígir Norðlingaölduveitu. Andstöðunnar gætir einnig meðal Framsóknarmanna. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, hefur lýst andstöðu við áformin, og Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir á heimasíðu sinni að leggja eigi áform um Norðlingaölduveitu til hliðar. Ástæðurnar segir hann þær að veitan sé ekki lengur forsenda fyrir stækkun álvers á Grundartanga og að óvíst sé hvort tækist að selja orkuna frá veitunni. Þing kemur saman til funda á morgun í fyrsta skipti frá níunda desember. Þrjátíu og tvö mál ríkisstjórnarinnar sem voru lögð fram á síðasta þingi og sextíu þingmannafrumvörp bíða afgreiðslu. Meðal þeirra sem má búast við mestum deilum um er frumvarp um Ríkisútvarpið þar sem gert er ráð fyrir hlutafélagsvæðingu þess en það hefur valdið miklum deilum. Svipaða sögu er að segja af frumvörpum að Vatnalögum og lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu sem vöktu miklar deilur fyrir áramót.
Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira