Rooney og Ferguson misstu stjórn á sér 14. janúar 2006 17:30 Rooney og Ryan Giggs eru alveg gáttaðir á Bennett í leiknum í dag. Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United og sóknarmaður liðsins, Wayne Rooney misstu stjórn á skapi sínu í hálfleik í 3-1 tapleiknum gegn Man City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvímenningarnir helltu úr skálum reiði sinnar á leið til búningsherbergja yfir dómarann Steve Bennett sem átti slæman dag með flautuna. Rooney og Ferguson gætu nú átt yfir höfði sér rannsókn og hugsanlega refsingu ef Bennet færir umrætt atvik í leikskýrslu sína sem hann að öllum líkindum mun gera. Þá er Rooney sagður hafa valdið skemmdum á hurð á búningsherbergi Man Utd fyrir framan fjölda vitna. Leikmenn Man Utd og fleiri í herbúðum þeirra voru langt frá því að vera kátir með frammistöðu Bennett dómara sem rak Christiano Ronaldo af velli á 66. mínútu þegar hann framdi tveggja fóta tæklingu á Andy Cole. Þá vilja þeir meina að dæma hefði átt rangstöðu á Man City þegar Trevor Sinclair skoraði fyrsta marki heimamanna. Þá voru þeir langt frá því að vera sáttir við gula spjaldið sem Rooney fékk í fyrri hálfleik fyrir mótmæli. Bennett átti upphaflega ekki að dæma leikinn en tók hann að sér þar sem Mark Halsey dómari sem átti upphaflega að flauta leikinn meiddist í vikunni. Man Utd er nú 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og möguleikar á meistaratitlinum dvína hraðar og hraðar. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Vandræði Madríd halda áfram Í beinni: Rauða stjarnan - Barcelona | Börsungar í Belgrað Í beinni: Inter Milan - Arsenal | Stórleikur á San Siro Leik lokið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun Sjá meira
Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United og sóknarmaður liðsins, Wayne Rooney misstu stjórn á skapi sínu í hálfleik í 3-1 tapleiknum gegn Man City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvímenningarnir helltu úr skálum reiði sinnar á leið til búningsherbergja yfir dómarann Steve Bennett sem átti slæman dag með flautuna. Rooney og Ferguson gætu nú átt yfir höfði sér rannsókn og hugsanlega refsingu ef Bennet færir umrætt atvik í leikskýrslu sína sem hann að öllum líkindum mun gera. Þá er Rooney sagður hafa valdið skemmdum á hurð á búningsherbergi Man Utd fyrir framan fjölda vitna. Leikmenn Man Utd og fleiri í herbúðum þeirra voru langt frá því að vera kátir með frammistöðu Bennett dómara sem rak Christiano Ronaldo af velli á 66. mínútu þegar hann framdi tveggja fóta tæklingu á Andy Cole. Þá vilja þeir meina að dæma hefði átt rangstöðu á Man City þegar Trevor Sinclair skoraði fyrsta marki heimamanna. Þá voru þeir langt frá því að vera sáttir við gula spjaldið sem Rooney fékk í fyrri hálfleik fyrir mótmæli. Bennett átti upphaflega ekki að dæma leikinn en tók hann að sér þar sem Mark Halsey dómari sem átti upphaflega að flauta leikinn meiddist í vikunni. Man Utd er nú 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og möguleikar á meistaratitlinum dvína hraðar og hraðar.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Vandræði Madríd halda áfram Í beinni: Rauða stjarnan - Barcelona | Börsungar í Belgrað Í beinni: Inter Milan - Arsenal | Stórleikur á San Siro Leik lokið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun Sjá meira