Hin heimsfræga sænska óperusöngkona Birgit Nilsson er látin, 87 ára að aldri. Útför hennar fór fram í kyrrþey í Suður-Svíþjóð í dag. Nilsson er ein frægasta sópransöngkona síðustu aldar og starfaði meðal annars við Óperuhúsið í Bayreuth, Metropolitan-óperuna, Scala og Óperuna í Vín.
Birgit Nilsson látin

Mest lesið








Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga
Lífið samstarf

Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp
