Mýrin eykur sölu á sviðum 5. nóvember 2006 07:45 Bjarni með svið á BSÍ Bjarni segir sviðasölu hafa margfaldast. MYND/Daníel „Eftir að sýningar á Mýrinni hófust í kvikmyndahúsum hefur sviðasala hjá okkur margfaldast,“ segir Bjarni Geir Alfreðsson, eigandi veitingasölunnar Fljótt og gott á BSÍ við Vatnsmýrarveg. Erlendur Sveinsson, lögreglumaður og aðalsöguhetja Mýrarinnar, fer oft á BSÍ og kaupir sér svið í myndinni. Bjarni Geir, sem oftast er kallaður Bjarni snæðingur, leikur meðal annars kokkinn á BSÍ í myndinni. „Við finnum sérstaklega fyrir aukinni sölu á sviðum í lúgunni en einnig inni í veitingasal. Mér finnst ánægjulegt að þessi alíslenski matur sé kominn í tísku hjá ungum sem öldnum.“ Svið hafa verið á matseðli veitingastofunnar á BSÍ síðan stöðin var opnuð. Bjarni, sem tók við rekstri veitingastofunnar á BSÍ fyrir ellefu árum, segir sviðin ekki hafa verið sérstaklega vinsæl hingað til en þó hafa alltaf verið nokkrir sem hafa nýtt þá þjónustu að geta keypt þau í bílalúgunni. „Það hefur verið venja fyrir því hér á BSÍ að vera með svið á matseðlinum og ég hef reynt allt til þess að gera þau vinsæl. Þessar óvæntu vinsældir nú eru því alveg kærkomnar.“ Innlent Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
„Eftir að sýningar á Mýrinni hófust í kvikmyndahúsum hefur sviðasala hjá okkur margfaldast,“ segir Bjarni Geir Alfreðsson, eigandi veitingasölunnar Fljótt og gott á BSÍ við Vatnsmýrarveg. Erlendur Sveinsson, lögreglumaður og aðalsöguhetja Mýrarinnar, fer oft á BSÍ og kaupir sér svið í myndinni. Bjarni Geir, sem oftast er kallaður Bjarni snæðingur, leikur meðal annars kokkinn á BSÍ í myndinni. „Við finnum sérstaklega fyrir aukinni sölu á sviðum í lúgunni en einnig inni í veitingasal. Mér finnst ánægjulegt að þessi alíslenski matur sé kominn í tísku hjá ungum sem öldnum.“ Svið hafa verið á matseðli veitingastofunnar á BSÍ síðan stöðin var opnuð. Bjarni, sem tók við rekstri veitingastofunnar á BSÍ fyrir ellefu árum, segir sviðin ekki hafa verið sérstaklega vinsæl hingað til en þó hafa alltaf verið nokkrir sem hafa nýtt þá þjónustu að geta keypt þau í bílalúgunni. „Það hefur verið venja fyrir því hér á BSÍ að vera með svið á matseðlinum og ég hef reynt allt til þess að gera þau vinsæl. Þessar óvæntu vinsældir nú eru því alveg kærkomnar.“
Innlent Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira