Helmingur barnakláms hýstur á bandarískum vefsvæðum 23. júlí 2006 08:45 Fylgst með Netinu Lögreglumaður á Spáni leitar uppi síður með barnaklámi. MYND/AP Rétt rúmlega helmingur barnaklámmynda á netinu kemur frá Bandaríkjunum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá bresku eftirlitsstofnuninni Internet Watch Foundation. Nærri fimmtán prósent af þessu klámi koma frá Rússlandi, nærri tólf prósent frá Japan og tæp níu prósent frá Spáni, að því er fram kemur á vefsíðu fréttastofu breska ríkisútvarpsins, BBC. Samkvæmt skýrslunni bárust stofnuninni á fyrri hluta þessa árs nærri fimmtán þúsund ábendingar um vefsíður með klámfengnum myndum af börnum. Þetta voru fjórðungi fleiri ábendingar en á síðasta ári. Klámfengnar myndir af börnum reyndust vera á nærri fimm þúsund vefsíðum. Nærri 2.500 af þeim eru hýstar í Bandaríkjunum, en rúmlega 730 í Rússlandi. Sumar af þessum vefsíðum hafa verið á netinu í meira en fimm ár, þrátt fyrir að yfirvöldum hafi verið tilkynnt um þær. Í Bandaríkjunum eru miklu fleiri fyrirtæki en í öðrum löndum sem bjóða upp á vefhýsingu, en stofnunin telur það eitt skýra það hve ástandið í Bandaríkjunum á þessu sviði er slæmt. Erlent Mest lesið Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Innlent Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Erlent Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Innlent Fleiri fréttir Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sjá meira
Rétt rúmlega helmingur barnaklámmynda á netinu kemur frá Bandaríkjunum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá bresku eftirlitsstofnuninni Internet Watch Foundation. Nærri fimmtán prósent af þessu klámi koma frá Rússlandi, nærri tólf prósent frá Japan og tæp níu prósent frá Spáni, að því er fram kemur á vefsíðu fréttastofu breska ríkisútvarpsins, BBC. Samkvæmt skýrslunni bárust stofnuninni á fyrri hluta þessa árs nærri fimmtán þúsund ábendingar um vefsíður með klámfengnum myndum af börnum. Þetta voru fjórðungi fleiri ábendingar en á síðasta ári. Klámfengnar myndir af börnum reyndust vera á nærri fimm þúsund vefsíðum. Nærri 2.500 af þeim eru hýstar í Bandaríkjunum, en rúmlega 730 í Rússlandi. Sumar af þessum vefsíðum hafa verið á netinu í meira en fimm ár, þrátt fyrir að yfirvöldum hafi verið tilkynnt um þær. Í Bandaríkjunum eru miklu fleiri fyrirtæki en í öðrum löndum sem bjóða upp á vefhýsingu, en stofnunin telur það eitt skýra það hve ástandið í Bandaríkjunum á þessu sviði er slæmt.
Erlent Mest lesið Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Innlent Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Erlent Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Innlent Fleiri fréttir Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sjá meira