Ekki á þeim buxunum að gefast upp 8. júní 2006 00:01 Ólafur og Þórður hafa lítið getað fagnað það sem af er tímabili. fréttablaðið/daníel Þrír athyglisverðir leikir verða í Landsbankadeild karla í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Á Laugardalsvellinum tekur Valur á móti Fylki, Víkingur fær Grindavík í heimsókn og í Keflavík mætast heimamenn og ÍA. "Stemningin í hópnum er bara nokkuð góð þrátt fyrir að mikil óvissa ríki um liðsuppstillingu vegna meiðslavandræða," sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Skagamanna, en hans menn eiga erfiðan leik fram undan þar sem Keflvíkingar hafa spilað vel það sem af er móti. "Það er enginn andstæðingur í deildinni erfiðari en einhver annar. Við höfum ekki verið að spila neitt illa að undanförnu en það vantar samt sem áður trúna í mína leikmenn," sagði Ólafur, sem vonast til að geta blásið trú í sína menn fyrir leikinn. Eftir þessa umferð verður þriðjungur búinn af mótinu en ÍA er í botnsæti deildarinnar og hefur enn ekki hlotið stig. "Vissulega verður þriðjungur búinn af mótinu en á móti verðatveir þriðju eftir og 36 stig í pottinum, þannig að það er alveg nóg eftir, við enduðum með 32 stig í fyrra og getum tölfræðilega alveg bætt það ennþá. Við erum alls ekki á þeim buxunum að gefast upp," sagði Ólafur en Þórður Guðjónsson, Kári Steinn Reynisson, Dean Martin og Hafþór Ægir Vilhjálmsson eru allir tæpir fyrir leikinn í kvöld. Reykjavíkurslagur Vals og Fylkis verður einnig á dagskránni í kvöld en með heimasigri komast Valsmenn upp að hlið Árbæinga sem hafa níu stig í 2.-4. sætinu, sex stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Víkingar eru einnig með níu stig en þeir eru á hörkuskriði og hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. Þeir fá Grindvíkinga í heimsókn, sem eru aðeins stigi á eftir Víkingi og má því reikna með hörkuleik en sú viðureign verður sýnd í beinni útsendingu á Sýn. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Þrír athyglisverðir leikir verða í Landsbankadeild karla í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Á Laugardalsvellinum tekur Valur á móti Fylki, Víkingur fær Grindavík í heimsókn og í Keflavík mætast heimamenn og ÍA. "Stemningin í hópnum er bara nokkuð góð þrátt fyrir að mikil óvissa ríki um liðsuppstillingu vegna meiðslavandræða," sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Skagamanna, en hans menn eiga erfiðan leik fram undan þar sem Keflvíkingar hafa spilað vel það sem af er móti. "Það er enginn andstæðingur í deildinni erfiðari en einhver annar. Við höfum ekki verið að spila neitt illa að undanförnu en það vantar samt sem áður trúna í mína leikmenn," sagði Ólafur, sem vonast til að geta blásið trú í sína menn fyrir leikinn. Eftir þessa umferð verður þriðjungur búinn af mótinu en ÍA er í botnsæti deildarinnar og hefur enn ekki hlotið stig. "Vissulega verður þriðjungur búinn af mótinu en á móti verðatveir þriðju eftir og 36 stig í pottinum, þannig að það er alveg nóg eftir, við enduðum með 32 stig í fyrra og getum tölfræðilega alveg bætt það ennþá. Við erum alls ekki á þeim buxunum að gefast upp," sagði Ólafur en Þórður Guðjónsson, Kári Steinn Reynisson, Dean Martin og Hafþór Ægir Vilhjálmsson eru allir tæpir fyrir leikinn í kvöld. Reykjavíkurslagur Vals og Fylkis verður einnig á dagskránni í kvöld en með heimasigri komast Valsmenn upp að hlið Árbæinga sem hafa níu stig í 2.-4. sætinu, sex stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Víkingar eru einnig með níu stig en þeir eru á hörkuskriði og hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. Þeir fá Grindvíkinga í heimsókn, sem eru aðeins stigi á eftir Víkingi og má því reikna með hörkuleik en sú viðureign verður sýnd í beinni útsendingu á Sýn.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira