Við þorum ekki að lofa neinu 1. júní 2006 00:01 Bygging nýja Wembley gengur hægt. nordicphotos/AFp Yfirmenn á Wembley þora ekki að lofa því að nýji leikvangurinn verði orðinn fullbúinn fyrir úrslitaleik FA bikarsins í Englandi 2007. Upphaflega átti að vera hægt að leika á vellinum þegar úrslitaleikur keppninnar milli West Ham og Liverpool fór fram fyrir stuttu síðan. „Við viljum ekki tilgreina neinn sérstakan dag eins og staðan er núna. Við þurfum ekkert að drífa okkur þar sem bikarúrslitaleikirnir hafa átt mjög gott heimili í Cardiff meðan framkvæmdir hafa staðið yfir. Það sem er mikilvægast er að völlurinn verði eins góður og hægt er fyrir þennan pening,“ sagði Michael Cunnah sem er yfir framkvæmdunum. Það sem hefur meðal annars tafið framkvæmdir er að skipt hefur verið um aðferðir og tæki við bygginguna sem er í höndum ástralska verktakafyrirtækisins Multiplex. Vegna þess að byggingin er svona á eftir áætlun hefur þurft að fresta mörgum viðburðum sem fyrirhugað var að hada á leikvangnum, þar á meðal landsleikjum hjá enska landsliðinu og tónleikum með Rolling Stones og Robbie Williams. Einnig kom upp hneykslismál varðandi byggingu vallarins þegar upp komst um fjölmarga aðila sem voru að vinna við byggingu hans sem veðjuðu um að hann yrði ekki tilbúinn á áætluðum tíma. Vonast er til að leikvangurinn muni opna í janúar eða febrúar á næsta ári en verktakafyrirtækið vill engu lofa. Fullkláraður mun völlurinn taka 90 þúsund manns í sæti og verður hann mjög nútímalegur og útbúinn allskonar þjónustu fyrir áhorfendur sem heimsækja völlinn. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - ÍR | Mikilvægur leikur fyrir bæði lið „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn „Ég er bara klökkur“ Í beinni: Real Betis - Real Madrid | Snúið próf fyrir meistarana Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Leik lokið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Messi var óánægður hjá PSG Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Sjá meira
Yfirmenn á Wembley þora ekki að lofa því að nýji leikvangurinn verði orðinn fullbúinn fyrir úrslitaleik FA bikarsins í Englandi 2007. Upphaflega átti að vera hægt að leika á vellinum þegar úrslitaleikur keppninnar milli West Ham og Liverpool fór fram fyrir stuttu síðan. „Við viljum ekki tilgreina neinn sérstakan dag eins og staðan er núna. Við þurfum ekkert að drífa okkur þar sem bikarúrslitaleikirnir hafa átt mjög gott heimili í Cardiff meðan framkvæmdir hafa staðið yfir. Það sem er mikilvægast er að völlurinn verði eins góður og hægt er fyrir þennan pening,“ sagði Michael Cunnah sem er yfir framkvæmdunum. Það sem hefur meðal annars tafið framkvæmdir er að skipt hefur verið um aðferðir og tæki við bygginguna sem er í höndum ástralska verktakafyrirtækisins Multiplex. Vegna þess að byggingin er svona á eftir áætlun hefur þurft að fresta mörgum viðburðum sem fyrirhugað var að hada á leikvangnum, þar á meðal landsleikjum hjá enska landsliðinu og tónleikum með Rolling Stones og Robbie Williams. Einnig kom upp hneykslismál varðandi byggingu vallarins þegar upp komst um fjölmarga aðila sem voru að vinna við byggingu hans sem veðjuðu um að hann yrði ekki tilbúinn á áætluðum tíma. Vonast er til að leikvangurinn muni opna í janúar eða febrúar á næsta ári en verktakafyrirtækið vill engu lofa. Fullkláraður mun völlurinn taka 90 þúsund manns í sæti og verður hann mjög nútímalegur og útbúinn allskonar þjónustu fyrir áhorfendur sem heimsækja völlinn.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - ÍR | Mikilvægur leikur fyrir bæði lið „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn „Ég er bara klökkur“ Í beinni: Real Betis - Real Madrid | Snúið próf fyrir meistarana Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Leik lokið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Messi var óánægður hjá PSG Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Sjá meira