Mætast erkifjendurnir í úrslitum á ný? 22. desember 2005 07:15 Arsene Wenger hlakkar til að mæta Wigan í undanúrslitunum, en sigri lið hans þar, gæti það mætt Manchester United í úrslitum. United og Arsenal mættust einmitt í úrslitaleik FA bikarsins í vor, en þar hafði Arsenal betur eftir vítakeppni NordicPhotos/GettyImages Í gærkvöld var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum enska deildarbikarsins á næsta ári, en Arsenal og Blackburn tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitunum með dramatískum hætti í gærkvöld. Ljóst er að stórliðin og erkifjendurnir Manchester United og Arsenal gætu mæst í úrslitum keppninar, því þau sluppu við hvort annað í undanúrslitunum. Arsenal mætir Wigan í undanúrslitunum og Manchester United dróst gegn Blackburn, en stórliðin tvö fá það verkefni að spila fyrri leikinn á útivelli. Leikirnir fara fram 9. og 23. janúar næstkomandi. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var nokkuð sáttur með útkomuna í gær og lét í veðri vaka að hann mundi tefla fram sterkara liði þá en hann gerði gegn Doncaster í gærkvöldi. "Ég man vel hvað við áttum erfitt uppdráttar á útivelli gegn Wigan, þannig að ég verð að sjá til með það. Fyrir þá er þessi viðureign einstakt tækifæri til að komast í úrslitaleik í stórkeppni, en við viljum að sjálfssögðu komast þangað líka. Þetta verður spennandi viðureign." Wigan komst í fyrsta sinn í undanúrslit í bikarkeppni í fyrrakvöld þegar liðið lagði Bolton 2-0, en Arsenal hefur unnið keppni þessa í tvígang, 1987 og 1993. Manchester United hefur aðeins einu sinni sigrað í þessari keppni en hefur spilað fimm sinnum til úrslita í henni. Blacburn vann keppnina síðast árið 2002. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira
Í gærkvöld var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum enska deildarbikarsins á næsta ári, en Arsenal og Blackburn tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitunum með dramatískum hætti í gærkvöld. Ljóst er að stórliðin og erkifjendurnir Manchester United og Arsenal gætu mæst í úrslitum keppninar, því þau sluppu við hvort annað í undanúrslitunum. Arsenal mætir Wigan í undanúrslitunum og Manchester United dróst gegn Blackburn, en stórliðin tvö fá það verkefni að spila fyrri leikinn á útivelli. Leikirnir fara fram 9. og 23. janúar næstkomandi. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var nokkuð sáttur með útkomuna í gær og lét í veðri vaka að hann mundi tefla fram sterkara liði þá en hann gerði gegn Doncaster í gærkvöldi. "Ég man vel hvað við áttum erfitt uppdráttar á útivelli gegn Wigan, þannig að ég verð að sjá til með það. Fyrir þá er þessi viðureign einstakt tækifæri til að komast í úrslitaleik í stórkeppni, en við viljum að sjálfssögðu komast þangað líka. Þetta verður spennandi viðureign." Wigan komst í fyrsta sinn í undanúrslit í bikarkeppni í fyrrakvöld þegar liðið lagði Bolton 2-0, en Arsenal hefur unnið keppni þessa í tvígang, 1987 og 1993. Manchester United hefur aðeins einu sinni sigrað í þessari keppni en hefur spilað fimm sinnum til úrslita í henni. Blacburn vann keppnina síðast árið 2002.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira