Hér á ég heima 15. desember 2005 15:45 Roy Keane er mættur til Glasgow AFP Roy Keane var fyrir stundu tilkynntur sem nýr leikmaður Glasgow Celtic á Celtic Park, heimavelli liðisins. Þar sagði hann að það hefði alltaf verið draumur sinn að spila með liðinu. Hann segist ekki búast við því að vaða inn í byrjunarlið Celtic, en lét þó í það skína að hann væri kominn til að láta finna fyrir sér. "Ég gaf öðrum liðum tækifæri til að sjá hvað þau hefðu fram að færa og mér þóttu öll tilboðin sem ég fékk mjög áhugaverð, en nú er ég komin til Celtic og hérna á ég heima. Ég get ekki beðið eftir að leggja mig allan fram fyrir liðið og fara að vinna leiki," sagði Keane. "Ég hafði verið lengi í ensku úrvalsdeildinni og mér fannst ég þurfa að breyta til. Sem ungur maður hélt ég alltaf með Celtic, þó uppáhalds liðið mitt á Englandi hafi verið Tottenham," sagði Keane, sem lýsti því yfir árið 1999 að hann vildi ljúka ferlinum hjá Celtic og sá draumur virðist nú vera orðinn að veruleika. Keane var spurður hvort hann yrði til friðs í búningsherbergi liðsins í ljósi deilna hans við Alex Ferguson áður en hann fór frá Manchester United á dögunum. "Ég er ekki að koma hingað til að græða peninga eða til að vera einhver stjarna. Ég spilaði stórt hlutverk í vörn Manchester United, en hérna á ég von á því að geta leitað meira fram á við, þó ég geri mér grein fyrir að ég kem ekki til með að stökkva inn í liðið hérna vegna meiðslanna sem ég hef verið að berjast við. Ég legg mig allan fram á æfingum og ætlast til hins sama af félögum mínum - sem er nokkuð sem þótti mjög gott mál þangað til fyrir nokkrum vikum," sagði Keane kaldhæðnislega og skaut á fyrrum félaga sína í United. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sjá meira
Roy Keane var fyrir stundu tilkynntur sem nýr leikmaður Glasgow Celtic á Celtic Park, heimavelli liðisins. Þar sagði hann að það hefði alltaf verið draumur sinn að spila með liðinu. Hann segist ekki búast við því að vaða inn í byrjunarlið Celtic, en lét þó í það skína að hann væri kominn til að láta finna fyrir sér. "Ég gaf öðrum liðum tækifæri til að sjá hvað þau hefðu fram að færa og mér þóttu öll tilboðin sem ég fékk mjög áhugaverð, en nú er ég komin til Celtic og hérna á ég heima. Ég get ekki beðið eftir að leggja mig allan fram fyrir liðið og fara að vinna leiki," sagði Keane. "Ég hafði verið lengi í ensku úrvalsdeildinni og mér fannst ég þurfa að breyta til. Sem ungur maður hélt ég alltaf með Celtic, þó uppáhalds liðið mitt á Englandi hafi verið Tottenham," sagði Keane, sem lýsti því yfir árið 1999 að hann vildi ljúka ferlinum hjá Celtic og sá draumur virðist nú vera orðinn að veruleika. Keane var spurður hvort hann yrði til friðs í búningsherbergi liðsins í ljósi deilna hans við Alex Ferguson áður en hann fór frá Manchester United á dögunum. "Ég er ekki að koma hingað til að græða peninga eða til að vera einhver stjarna. Ég spilaði stórt hlutverk í vörn Manchester United, en hérna á ég von á því að geta leitað meira fram á við, þó ég geri mér grein fyrir að ég kem ekki til með að stökkva inn í liðið hérna vegna meiðslanna sem ég hef verið að berjast við. Ég legg mig allan fram á æfingum og ætlast til hins sama af félögum mínum - sem er nokkuð sem þótti mjög gott mál þangað til fyrir nokkrum vikum," sagði Keane kaldhæðnislega og skaut á fyrrum félaga sína í United.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sjá meira