Leikmenn Portsmouth vilja halda í Perrin 23. nóvember 2005 16:30 NordicPhotos/GettyImages Milan Mandaric, stjórnarformaður Portsmouth, segir að leikmenn liðsins séu allir á einu máli um að Alain Perrin knattspyrnustjóri liðsins eigi að fá frekari tækifæri með liðið þó gengið hafi ekki verið upp á marga fiska undanfarið. Mandaric hefur ekki reynt að neita því að pressan á knattspyrnustjórann hafi aukist nokkuð undanfarið, en eftir fund með leikmönnum liðsins, segir hann að í ljós hafi komið að Perrin njóti ótvíræðs stuðnings leikmanna sinna. "Ég vil ekki tjá mig sérstaklega um efni þessa fundar og það er ljóst að Perrin verður við stjórnvölinn hjá liðinu gegn Chelsea um helgina. Leikmenn liðsins eru góðir strákar, sem er annt um félagið og þeir vija meina að við eigum að treysta Perrin, því við séum með nógu gott lið til að halda okkur í úrvalsdeildinni," sagði Mandaric, en Portsmouth á mjög erfiða leiki framundan og því er ljóst að mikið á eftir að reyna á þolrif stjórnarformannsins. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Milan Mandaric, stjórnarformaður Portsmouth, segir að leikmenn liðsins séu allir á einu máli um að Alain Perrin knattspyrnustjóri liðsins eigi að fá frekari tækifæri með liðið þó gengið hafi ekki verið upp á marga fiska undanfarið. Mandaric hefur ekki reynt að neita því að pressan á knattspyrnustjórann hafi aukist nokkuð undanfarið, en eftir fund með leikmönnum liðsins, segir hann að í ljós hafi komið að Perrin njóti ótvíræðs stuðnings leikmanna sinna. "Ég vil ekki tjá mig sérstaklega um efni þessa fundar og það er ljóst að Perrin verður við stjórnvölinn hjá liðinu gegn Chelsea um helgina. Leikmenn liðsins eru góðir strákar, sem er annt um félagið og þeir vija meina að við eigum að treysta Perrin, því við séum með nógu gott lið til að halda okkur í úrvalsdeildinni," sagði Mandaric, en Portsmouth á mjög erfiða leiki framundan og því er ljóst að mikið á eftir að reyna á þolrif stjórnarformannsins.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira