Smíða vélmenni 12. nóvember 2005 10:00 Marel að innan. MYND/GVA Hópur barna á aldrinum tíu til sextán ára láta í dag reyna á hugvit sitt og hæfileikann til þess að vinna saman. Þessir íslensku grunnskólanemar ætla í dag að keppa í alþjóðlegri hönnunarkeppni þar sem þau smíða vélmenni úr legókubbum, forrita það og láta það síðan leysa ýmsar erfiðar þrautir. Tuttugu lið af öllu landinu taka þátt í keppninni en þetta er í fyrsta sinn sem alþjóðlega hönnunarkeppnin First Lego Leagu fer fram á Íslandi. Rúmlega fjögur hundruð lið á Norðurlöndum í tuttugu og tveimur borgum taka þátt í keppninni. Sigurliði hér á landi fær rétt til þess að keppa á úrslitamóti í Noregi í desember. Þemað í ár er hafið og það sem tengist því. Það mun reyna á samvinnu barnanna, úrræðasemi og ímyndunarafl þegar þau takast á við það verkefni að smíða vélmennið og láta það leysa hinar ýmsu þrautir. Markmið keppninnar hér á landi er að er að efla raunvísindaáhuga barna og opna augu þeirra fyrir hátækni. Keppnin hófst klukkan níu í morgun og stendur til hálf fimm og fer hún fram í húsakynnum Marels en keppnin er styrkt af fyrirtækinu. Fréttir Innlent Lífið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira
Hópur barna á aldrinum tíu til sextán ára láta í dag reyna á hugvit sitt og hæfileikann til þess að vinna saman. Þessir íslensku grunnskólanemar ætla í dag að keppa í alþjóðlegri hönnunarkeppni þar sem þau smíða vélmenni úr legókubbum, forrita það og láta það síðan leysa ýmsar erfiðar þrautir. Tuttugu lið af öllu landinu taka þátt í keppninni en þetta er í fyrsta sinn sem alþjóðlega hönnunarkeppnin First Lego Leagu fer fram á Íslandi. Rúmlega fjögur hundruð lið á Norðurlöndum í tuttugu og tveimur borgum taka þátt í keppninni. Sigurliði hér á landi fær rétt til þess að keppa á úrslitamóti í Noregi í desember. Þemað í ár er hafið og það sem tengist því. Það mun reyna á samvinnu barnanna, úrræðasemi og ímyndunarafl þegar þau takast á við það verkefni að smíða vélmennið og láta það leysa hinar ýmsu þrautir. Markmið keppninnar hér á landi er að er að efla raunvísindaáhuga barna og opna augu þeirra fyrir hátækni. Keppnin hófst klukkan níu í morgun og stendur til hálf fimm og fer hún fram í húsakynnum Marels en keppnin er styrkt af fyrirtækinu.
Fréttir Innlent Lífið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira