Sala á þýðingum bóka Arnaldar eykst mikið hér á landi 9. nóvember 2005 15:14 Sala á erlendum þýðingum á bókum Arnaldar Indriðasonar hér á landi hefur aukist hröðum skrefum undanfarin misseri og nú er svo komið að bókabúðir flytja þær inn í brettavís. Eins og greint var frá í gær hlaut Arnaldur Indriðason hin virtu bresku glæpasagnaverðlaun Gullna rýtinginn fyrir bók sína Grafarþögn. Hann hefur átt vaxandi vinsældum að fagna í útlöndum að undanförnu og íslenskar bókabúðir hafa heldur ekki farið varhluta af áhuga útlendra gesta á bókum hans. Að sögn Óttars Proppé, vörustjóra erlendra bóka hjá Pennanum, hafa þýðingar allra íslenskra höfunda á evrópskum tungumálum verið fluttar inn til sölu og hafa þýðingar á verkum Halldórs Laxness hingað til notið mestra vinsælda. Undanfarin tvö til þrjú ár hefur áhugi fyrir bókum Arnaldar hins vegar vaxið hröðum skrefum og sækir hann nú að Halldóri sem mest seldi höfundurinn. Óttar segir að áhuginn sé mestur meðal þýskumælandi manna og að þýskar þýðingar á verkum Arnaldar séu fluttar inn í brettavís, eins og hann orðar það. Flestar bóka hans hafi komið út á þýsku og í Þýskalandi hafi hann náð inn á metsölulista. Áhuginn virðist einnig vera að aukast meðal enskumælandi manna en Mýrin hefur nú þegar verið gefin út í Englandi og fyrirhuguð er frekari útgáfa á bókum hans þar. Þá er búið að selja réttinn á fjórum bóka hans til Bandaríkjanna. Óttar segir mörg erlend forlög hafa haft samband vegna verðlaunanna í gær, bæði þau sem þegar hafi tryggt sér útgáfu á verkum hans og önnur sem hafi áhuga á að gefa þau út. Lífið Menning Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira
Sala á erlendum þýðingum á bókum Arnaldar Indriðasonar hér á landi hefur aukist hröðum skrefum undanfarin misseri og nú er svo komið að bókabúðir flytja þær inn í brettavís. Eins og greint var frá í gær hlaut Arnaldur Indriðason hin virtu bresku glæpasagnaverðlaun Gullna rýtinginn fyrir bók sína Grafarþögn. Hann hefur átt vaxandi vinsældum að fagna í útlöndum að undanförnu og íslenskar bókabúðir hafa heldur ekki farið varhluta af áhuga útlendra gesta á bókum hans. Að sögn Óttars Proppé, vörustjóra erlendra bóka hjá Pennanum, hafa þýðingar allra íslenskra höfunda á evrópskum tungumálum verið fluttar inn til sölu og hafa þýðingar á verkum Halldórs Laxness hingað til notið mestra vinsælda. Undanfarin tvö til þrjú ár hefur áhugi fyrir bókum Arnaldar hins vegar vaxið hröðum skrefum og sækir hann nú að Halldóri sem mest seldi höfundurinn. Óttar segir að áhuginn sé mestur meðal þýskumælandi manna og að þýskar þýðingar á verkum Arnaldar séu fluttar inn í brettavís, eins og hann orðar það. Flestar bóka hans hafi komið út á þýsku og í Þýskalandi hafi hann náð inn á metsölulista. Áhuginn virðist einnig vera að aukast meðal enskumælandi manna en Mýrin hefur nú þegar verið gefin út í Englandi og fyrirhuguð er frekari útgáfa á bókum hans þar. Þá er búið að selja réttinn á fjórum bóka hans til Bandaríkjanna. Óttar segir mörg erlend forlög hafa haft samband vegna verðlaunanna í gær, bæði þau sem þegar hafi tryggt sér útgáfu á verkum hans og önnur sem hafi áhuga á að gefa þau út.
Lífið Menning Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira