Vilhjálmur sigurstranglegur 5. nóvember 2005 20:22 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur unnið sigur yfir Gísla Marteini Baldurssyni í baráttunni um fyrsta sætið á lista Sjálfstæðimanna í Reykjavík, samkvæmt fyrstu tölum. Þegar talin höfðu verið 596 atkvæði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík var röðin eftirfarandi: 1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson með 353 atkvæði í 1. sæti. 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 346 atkvæði í 1.-2. sæti. 3. Gísli Marteinn Baldursson með 300 atkvæði í 1.-3. sæti. 4. Kjartan Magnússon með 338 atkvæði í 1.-4. sæti. 5. Júlíus Vífill Ingvarsson með 297 atkvæði í 1.-5. sæti. 6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 342 atkvæði í 1.-6. sæti. 7. Jórunn Frímannsdóttir með 337 atkvæði 1.-7. sæti. 8. Sif Sigfúsdóttir með 255 atkvæði í 1.-8. sæti. 9. Bolli Thoroddsen með 264 atkvæði í 1.-9. sæti. 10. Marta Guðjónsdóttir með 237 atkvæði í 1.-9. sæti. 11. Ragnar Sær Ragnarsson með 205 atkvæði í 1.-9. sæti. 12. Kristján Guðmundsson með 193 atkvæði í 1.-9. sæti. 13. Björn Gíslason með 188 atkvæði í 1.-9. sæti. 14. Jóhann Páll Símonarson með 116 atkvæði í 1.-9. sæti. 15. Loftur Már Sigurðsson með 105 atkvæði í 1.-9. sæti. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sagðist vera ánægður og þakklátur fyrir stuðninginn í prófkjörinu og þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn. Hann sagði prófkjörið eitt það stærsta frá upphafi og gleðilegt væri að fimm karlar og fimm konur í 10 efstu sætunum. Vilhjálmur sagði fyrstu tölur vera sterkar vísbendingar um úrslitin en þau myndu liggja fyrir að lokum. Gísli Marteinn Baldursson sagðist ekki vera búinn að gefa upp alla von en hann sagði það ánægjulegt hversu vel framboðið og prófkjörskosningin hefðu farið fram. Hann sagði þátttöku í prófkjörinu góða. Mikil endurnýjun væri í flokknum en það væri að finna fullt af góðu fólki með nýjar hugmyndir. Gísli sagði að hann réðist ekki á garðinn þar sem hann væri lægstur með því að bjóða sig á móti Vilhjálmi en hann vildi breytingar fyrir borgina og að fólki hefði var um hver myndi leiða listann í borgarstjórnarkosningum í vor. Fréttir Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur unnið sigur yfir Gísla Marteini Baldurssyni í baráttunni um fyrsta sætið á lista Sjálfstæðimanna í Reykjavík, samkvæmt fyrstu tölum. Þegar talin höfðu verið 596 atkvæði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík var röðin eftirfarandi: 1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson með 353 atkvæði í 1. sæti. 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 346 atkvæði í 1.-2. sæti. 3. Gísli Marteinn Baldursson með 300 atkvæði í 1.-3. sæti. 4. Kjartan Magnússon með 338 atkvæði í 1.-4. sæti. 5. Júlíus Vífill Ingvarsson með 297 atkvæði í 1.-5. sæti. 6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 342 atkvæði í 1.-6. sæti. 7. Jórunn Frímannsdóttir með 337 atkvæði 1.-7. sæti. 8. Sif Sigfúsdóttir með 255 atkvæði í 1.-8. sæti. 9. Bolli Thoroddsen með 264 atkvæði í 1.-9. sæti. 10. Marta Guðjónsdóttir með 237 atkvæði í 1.-9. sæti. 11. Ragnar Sær Ragnarsson með 205 atkvæði í 1.-9. sæti. 12. Kristján Guðmundsson með 193 atkvæði í 1.-9. sæti. 13. Björn Gíslason með 188 atkvæði í 1.-9. sæti. 14. Jóhann Páll Símonarson með 116 atkvæði í 1.-9. sæti. 15. Loftur Már Sigurðsson með 105 atkvæði í 1.-9. sæti. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sagðist vera ánægður og þakklátur fyrir stuðninginn í prófkjörinu og þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn. Hann sagði prófkjörið eitt það stærsta frá upphafi og gleðilegt væri að fimm karlar og fimm konur í 10 efstu sætunum. Vilhjálmur sagði fyrstu tölur vera sterkar vísbendingar um úrslitin en þau myndu liggja fyrir að lokum. Gísli Marteinn Baldursson sagðist ekki vera búinn að gefa upp alla von en hann sagði það ánægjulegt hversu vel framboðið og prófkjörskosningin hefðu farið fram. Hann sagði þátttöku í prófkjörinu góða. Mikil endurnýjun væri í flokknum en það væri að finna fullt af góðu fólki með nýjar hugmyndir. Gísli sagði að hann réðist ekki á garðinn þar sem hann væri lægstur með því að bjóða sig á móti Vilhjálmi en hann vildi breytingar fyrir borgina og að fólki hefði var um hver myndi leiða listann í borgarstjórnarkosningum í vor.
Fréttir Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira