Félagið fer á hausinn ef það fellur 1. nóvember 2005 16:00 Steve Bruce nýtur ótrúlegs stuðnings stjórnar Birmingham, þó liðið sé í molum þessa dagana NordicPhotos/GettyImages David Sullivan, sem er meðeigandi í knattspyrnuliði Birmingham, hefur fullyrt að engum fjármunum verði varið í að styrkja liðið í janúar af þeirri einföldu ástæðu að þeir séu ekki til. Hann bendir á að ef liðið nær ekki að rétta úr kútnum og afstýra falli í vor, muni félagið einfaldlega fara á hausinn. "Í mínum huga er það morgunljóst að við getum ekki keypt okkur út úr þeim ógöngum sem liðið er komið í núna. Ég tel að við séum með eins góðan hóp og við höfum efni á og við verðum einfaldlega að ná að halda sæti okkar í deildinni með þeim efnivið sem fyrir er, annars er ég hræddur um að ekkert nema gjaldþrot bíði félagsins ef það fellur niður um deild," sagði Sullivan. Stjórastóllinn undir Steve Bruce er sagður sá heitasti í úrvalsdeildinni þessa dagana, en Sullivan hefur gefið honum stuðningsyfirlýsingu sem er engri annari lík. "Mér er sama þó liðið vinni ekki annan leik á þessari leiktíð. Steve Bruce verður ekki látinn fara og að halda því fram að við séum að leita að eftirmanni hans er tómur þvættingur," sagði Sullivan. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Sjá meira
David Sullivan, sem er meðeigandi í knattspyrnuliði Birmingham, hefur fullyrt að engum fjármunum verði varið í að styrkja liðið í janúar af þeirri einföldu ástæðu að þeir séu ekki til. Hann bendir á að ef liðið nær ekki að rétta úr kútnum og afstýra falli í vor, muni félagið einfaldlega fara á hausinn. "Í mínum huga er það morgunljóst að við getum ekki keypt okkur út úr þeim ógöngum sem liðið er komið í núna. Ég tel að við séum með eins góðan hóp og við höfum efni á og við verðum einfaldlega að ná að halda sæti okkar í deildinni með þeim efnivið sem fyrir er, annars er ég hræddur um að ekkert nema gjaldþrot bíði félagsins ef það fellur niður um deild," sagði Sullivan. Stjórastóllinn undir Steve Bruce er sagður sá heitasti í úrvalsdeildinni þessa dagana, en Sullivan hefur gefið honum stuðningsyfirlýsingu sem er engri annari lík. "Mér er sama þó liðið vinni ekki annan leik á þessari leiktíð. Steve Bruce verður ekki látinn fara og að halda því fram að við séum að leita að eftirmanni hans er tómur þvættingur," sagði Sullivan.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Sjá meira