Biðtími flóttamanna 7-8 vikur 17. október 2005 00:01 Að jafnaði tekur sjö til átta vikur að afgreiða umsóknir útlendinga um hæli hér á landi. Dæmi eru þó um að hælisleitendur hafi þurft að bíða á annað ár eftir endanlegu svari. Talað hefur verið við nokkra hælisleitendur, í fréttum Stöðvar 2, sem bíða úrlausnar sinna mála á gistiheimili suður með sjó - og hafa sumir beiðið mánuðum saman. Aðeins einn hefur fengið hæli hér síðasta áratug, nokkrir fá tímabundið dvalarleyfi af mannúðarástæðum á ári - en hælisleitendurm hér hefur fjölgað mikið síðustu ár -og álagið á útlendingastofnun er mikið. En réttlætir það, að marga mánuði - eða jafnvel ár,- taki að gefa fólkinu svar um hvort það fær hæli hér á landi eða ekki. Hildur Dungal, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun, segir að þessi mál einkennist af því að fólk sé skilríkjalaust og ekki með nein gögn sem sanna um hverja er að ræða. Hún sagði að mestur tími stofnunarinnar færi í að staðreyna sannleiksgildi sögu þeirra og staðhæfinga og hvort þeir koma frá því landi sem þeir segjast vera frá. Og einnig að staðreyna sögu fólksins og ástæðu þess að það sækir um hæli. Hún sagði oft erfitt að staðreyna allar sögur sem koma inn á borð hjá stofnuninni. Hún sagði þau ekki skoða innihald umsóknarinnar og oft eru ástæðurnar þess eðlis að þær réttlæta ekki stöðu flóttamanns. Hún benti einnig á að oft væri fólk hreinlega að segja ósatt. Hún vildi einnig benda á að þeir sem væru komnir nú þegar væru 31 flóttamaður sem þegar væru búnir að fá viðurkenningu á því að þeir hefðu stöðu flóttamanna. Það leitar aðstoðar í fyrsta griðlandi eins og lögin segja til um og fá stöðu sína viðurkennda. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Að jafnaði tekur sjö til átta vikur að afgreiða umsóknir útlendinga um hæli hér á landi. Dæmi eru þó um að hælisleitendur hafi þurft að bíða á annað ár eftir endanlegu svari. Talað hefur verið við nokkra hælisleitendur, í fréttum Stöðvar 2, sem bíða úrlausnar sinna mála á gistiheimili suður með sjó - og hafa sumir beiðið mánuðum saman. Aðeins einn hefur fengið hæli hér síðasta áratug, nokkrir fá tímabundið dvalarleyfi af mannúðarástæðum á ári - en hælisleitendurm hér hefur fjölgað mikið síðustu ár -og álagið á útlendingastofnun er mikið. En réttlætir það, að marga mánuði - eða jafnvel ár,- taki að gefa fólkinu svar um hvort það fær hæli hér á landi eða ekki. Hildur Dungal, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun, segir að þessi mál einkennist af því að fólk sé skilríkjalaust og ekki með nein gögn sem sanna um hverja er að ræða. Hún sagði að mestur tími stofnunarinnar færi í að staðreyna sannleiksgildi sögu þeirra og staðhæfinga og hvort þeir koma frá því landi sem þeir segjast vera frá. Og einnig að staðreyna sögu fólksins og ástæðu þess að það sækir um hæli. Hún sagði oft erfitt að staðreyna allar sögur sem koma inn á borð hjá stofnuninni. Hún sagði þau ekki skoða innihald umsóknarinnar og oft eru ástæðurnar þess eðlis að þær réttlæta ekki stöðu flóttamanns. Hún benti einnig á að oft væri fólk hreinlega að segja ósatt. Hún vildi einnig benda á að þeir sem væru komnir nú þegar væru 31 flóttamaður sem þegar væru búnir að fá viðurkenningu á því að þeir hefðu stöðu flóttamanna. Það leitar aðstoðar í fyrsta griðlandi eins og lögin segja til um og fá stöðu sína viðurkennda.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira