Fjárnám gert í eignum Hannesar 6. október 2005 00:01 Fjárnám var gert í dag í eignum Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, sem breskir dómstólar dæmdu fyrir meiðyrði í garð Jóns Ólafssonar kaupsýslumanns. Dómstóll í Englandi dæmdi Hannes nýlega til að greiða Jóni Ólafssyni 12 milljónir króna í skaðabætur fyrir meiðandi ummæli um að Jón hefði auðgast með ólöglegum hætti. Hannes segir að þetta hafi verið fyrir sex árum og hann minni á að það hafi verið forsíðufréttir í blöðum um það að Jón Ólafsson hefði hagnast á ólöglegri fíkniefnasölu. Hann hafi því eingöngu verið að upplýsa hverju hefði verið haldið fram um Jón og hann hafi sjálfur ekki tekið neina efnislega afstöðu til málsins vegna þess að hann ætlaði ekki að gera sig sekan um meiðyrði. Krafist var fjárnáms í eigum Hannesar, sem nýlega seldi félagi í eigu Kjartans Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, hús sitt við Hringbraut. Hannes býr áfram í húsinu og greiðir leigu. Fjárnámskrafan var tekin fyrir hjá sýslumanni Reykjavíkur í dag. Háværar umræður fóru fram milli lögmanna hvors um sig inni á skrifostu fulltrúa sýslumannsins þar sem setið var í á fjórðu klukkustund. Svo fór að tekið var fjárnám í veðskuldabréfi sem Hannes þarf að leggja fram. Aðspurð hvers vegna málið hafi verið sótt í Bretlandi þegar ummælin hafi fallið hér á landi og þau hafi íslenskur maður látið falla um annan íslenskan manna segir Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar, að í þessu tilviki sé aðallega hægt að benda á að ummælin séu sett á netsíðu á ensku, Jón Ólafsson búi í Bretlandi og ummælin hafi verið meiðandi fyrir hann þar í landi. Heimir Örn Herbertsson, lögmaður Hannesar Hólmsteins, segir að hann hafi mótmælt ákvörðunum sýslumanns og að þeim verði öllum skotið til dómstóla. Enn fremur segir Heimir að þess verði freistað að fá málið upp tekið fyrir breskum dómstólum á ný. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira
Fjárnám var gert í dag í eignum Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, sem breskir dómstólar dæmdu fyrir meiðyrði í garð Jóns Ólafssonar kaupsýslumanns. Dómstóll í Englandi dæmdi Hannes nýlega til að greiða Jóni Ólafssyni 12 milljónir króna í skaðabætur fyrir meiðandi ummæli um að Jón hefði auðgast með ólöglegum hætti. Hannes segir að þetta hafi verið fyrir sex árum og hann minni á að það hafi verið forsíðufréttir í blöðum um það að Jón Ólafsson hefði hagnast á ólöglegri fíkniefnasölu. Hann hafi því eingöngu verið að upplýsa hverju hefði verið haldið fram um Jón og hann hafi sjálfur ekki tekið neina efnislega afstöðu til málsins vegna þess að hann ætlaði ekki að gera sig sekan um meiðyrði. Krafist var fjárnáms í eigum Hannesar, sem nýlega seldi félagi í eigu Kjartans Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, hús sitt við Hringbraut. Hannes býr áfram í húsinu og greiðir leigu. Fjárnámskrafan var tekin fyrir hjá sýslumanni Reykjavíkur í dag. Háværar umræður fóru fram milli lögmanna hvors um sig inni á skrifostu fulltrúa sýslumannsins þar sem setið var í á fjórðu klukkustund. Svo fór að tekið var fjárnám í veðskuldabréfi sem Hannes þarf að leggja fram. Aðspurð hvers vegna málið hafi verið sótt í Bretlandi þegar ummælin hafi fallið hér á landi og þau hafi íslenskur maður látið falla um annan íslenskan manna segir Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar, að í þessu tilviki sé aðallega hægt að benda á að ummælin séu sett á netsíðu á ensku, Jón Ólafsson búi í Bretlandi og ummælin hafi verið meiðandi fyrir hann þar í landi. Heimir Örn Herbertsson, lögmaður Hannesar Hólmsteins, segir að hann hafi mótmælt ákvörðunum sýslumanns og að þeim verði öllum skotið til dómstóla. Enn fremur segir Heimir að þess verði freistað að fá málið upp tekið fyrir breskum dómstólum á ný.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira