Innlent

RNS skoðar sjóslys nánar

Rannsóknarnefnd Sjóslysa ætlar að kanna nánar þætti sjóslyssins á Viðeyjarsundi þar sem smábátur steytti á Skarfaskeri. Jón A. Ingólfsson, framkvæmdastjóri nefndarinnar segir þá rannsókn kunna að taka vikur eða jafnvel mánuði til viðbótar. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir sitthvað, rannsókn lögreglu og svo aftur skýrslugerð Rannsóknarnefndar sjóslysa og gerir ráð fyrir að rannsókn lögreglu ljúki mun fyrr, en það sé spurning um daga fremur en vikur og mánuði. Hann segir gagnaöflun í málinu þó nokkuð víðtæka og því ekki að undra þó svo að rannsókn standi enn



Fleiri fréttir

Sjá meira


×