Líkamsárásarmál naut forgangs 24. september 2005 00:01 Líkamsárásarmál naut forgangs hjá lögreglu yfir rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu. Vika leið áður en tveir mannanna voru yfirheyrðir, þrátt fyrir að lögregla vissi deili á þeim. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar verslunarmannahelgina 2002. Ríkissaksóknari ákvað á sínum tíma að kæra mennina ekki þar sem ekki þóttu nægjanlegar sannanir til að sakfella mennina. Atli Gíslason, lögmaður konunnar, segir lögreglu hafa klúðrað rannsókn málsins, meðal annars með því að virða ekki fyrirmæli ríkissaksóknara um að rannsóknir ofbeldis- og kynferðisbrota njóti forgangs á önnur mál. Það leiddi til þess að tveir af þremur mönnum sem nauðguðu konunni voru ekki yfirheyrðir fyrr en viku eftir að nauðgunin var kærð. Drífa Snædal, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfs, segir sorglegt hversu lítið hlutfall kærðra nauðgana leiði til ákæru og sakfellingar. Hún segir ferlið mjög erfitt fyrir konur og ekki til þess fallið að hvetja þær til að kæra nauðgun. Drífa segir að mál sem þessi þyrftu að njóta meiri forgangs við rannsókn. Hörður Jóhannesson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni í Reykjavík, segir verklagsreglu hjá lögreglu að rannsókn nauðgana og alvarlegra líkamsárásarmála njóti forgangs á önnur mál. Hann vildi ekkert tjá sig um hvernig forgangsröð væri ákveðin þegar fyrir lægju rannsóknir hvort tveggja, nauðgunar og alvarlegrar líkamsárásar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Líkamsárásarmál naut forgangs hjá lögreglu yfir rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu. Vika leið áður en tveir mannanna voru yfirheyrðir, þrátt fyrir að lögregla vissi deili á þeim. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar verslunarmannahelgina 2002. Ríkissaksóknari ákvað á sínum tíma að kæra mennina ekki þar sem ekki þóttu nægjanlegar sannanir til að sakfella mennina. Atli Gíslason, lögmaður konunnar, segir lögreglu hafa klúðrað rannsókn málsins, meðal annars með því að virða ekki fyrirmæli ríkissaksóknara um að rannsóknir ofbeldis- og kynferðisbrota njóti forgangs á önnur mál. Það leiddi til þess að tveir af þremur mönnum sem nauðguðu konunni voru ekki yfirheyrðir fyrr en viku eftir að nauðgunin var kærð. Drífa Snædal, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfs, segir sorglegt hversu lítið hlutfall kærðra nauðgana leiði til ákæru og sakfellingar. Hún segir ferlið mjög erfitt fyrir konur og ekki til þess fallið að hvetja þær til að kæra nauðgun. Drífa segir að mál sem þessi þyrftu að njóta meiri forgangs við rannsókn. Hörður Jóhannesson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni í Reykjavík, segir verklagsreglu hjá lögreglu að rannsókn nauðgana og alvarlegra líkamsárásarmála njóti forgangs á önnur mál. Hann vildi ekkert tjá sig um hvernig forgangsröð væri ákveðin þegar fyrir lægju rannsóknir hvort tveggja, nauðgunar og alvarlegrar líkamsárásar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira