Áfellisdómur segir lagaprófessor 20. september 2005 00:01 Lagaprófessor við Háskóla Íslands telur úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur áfellisdóm yfir embætti ríkislögreglustjóra. Þá telur varaformaður allsherjarnefndar, Jónína Bjartmarz, rétt að kanna hvort eðlilegt sé að bæði meðferð rannsóknar og ákæruvald fari fram í húsakynnum ríkislögreglustjóra. Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, vill ekki segja til um hvort hann telji rétt af Héraðsdómi að vísa málinu frá í heild. Hann telur þó að forsendur Héraðsdóms til að vísa öllu málinu frá geti staðist þar sem erfitt geti verið að halda málinu áfram sé ákæran vanreifuð að miklum hluta. Stefán telur úrskurðinn í dag vera áfellisdóm fyrir ákæruvaldið. Aðspurður hvort hann telji forsendur vera fyrir því að gefa út nýja ákæru, komist Hæstiréttur að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur, segist Stefán telja þær vera til staðar samkvæmt lögum um meðferð opinberra mála. „En auðvitað geri ég þá ráð fyrir því að ný ákæra komi fram eins fljótt og unnt er,“ segir Stefán. Jónína Bjartmarz, varaformaður allsherjarnefndar Alþingis, vill ekki hafa stór orð um hvort úrskurðurinn sé áfellisdómur fyrir embætti ríkislögreglustjóra fyrr en málið hefur farið fyrir Hæstarétt því þar liggi síðasta orðið. Hún segir Héraðsdóm sýna ákveðna varfærni, kannski í ljósi niðurstöðu málverkafölsunarmálsins svokallaða fyrir Hæstarétti. Jónína veltir þó upp þeirri spurningu hvort rétt sé að ákæruvald í skatta- og efnahagsbrotamálum sé í húsakynnum ríkislögreglustjóra, hvort rannsókn málsins og útgáfa ákærunnar eigi að vera á sömu hendi. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira
Lagaprófessor við Háskóla Íslands telur úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur áfellisdóm yfir embætti ríkislögreglustjóra. Þá telur varaformaður allsherjarnefndar, Jónína Bjartmarz, rétt að kanna hvort eðlilegt sé að bæði meðferð rannsóknar og ákæruvald fari fram í húsakynnum ríkislögreglustjóra. Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, vill ekki segja til um hvort hann telji rétt af Héraðsdómi að vísa málinu frá í heild. Hann telur þó að forsendur Héraðsdóms til að vísa öllu málinu frá geti staðist þar sem erfitt geti verið að halda málinu áfram sé ákæran vanreifuð að miklum hluta. Stefán telur úrskurðinn í dag vera áfellisdóm fyrir ákæruvaldið. Aðspurður hvort hann telji forsendur vera fyrir því að gefa út nýja ákæru, komist Hæstiréttur að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur, segist Stefán telja þær vera til staðar samkvæmt lögum um meðferð opinberra mála. „En auðvitað geri ég þá ráð fyrir því að ný ákæra komi fram eins fljótt og unnt er,“ segir Stefán. Jónína Bjartmarz, varaformaður allsherjarnefndar Alþingis, vill ekki hafa stór orð um hvort úrskurðurinn sé áfellisdómur fyrir embætti ríkislögreglustjóra fyrr en málið hefur farið fyrir Hæstarétt því þar liggi síðasta orðið. Hún segir Héraðsdóm sýna ákveðna varfærni, kannski í ljósi niðurstöðu málverkafölsunarmálsins svokallaða fyrir Hæstarétti. Jónína veltir þó upp þeirri spurningu hvort rétt sé að ákæruvald í skatta- og efnahagsbrotamálum sé í húsakynnum ríkislögreglustjóra, hvort rannsókn málsins og útgáfa ákærunnar eigi að vera á sömu hendi.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira